Uppgötvaðu heiminn á þínum hraða
Langtímaleiga og lengri hóteldvalir eru fullkomin lausn fyrir fjarvinnu, endurfundi við fjölskyldu og vini eða bara skoðunarferðir um heiminn á ný.
Fleiri gististaðir opna fyrir mánaðardvalir á Booking.com á hverjum degi þannig að nú er auðveldara en nokkru sinni fyrr að komast í lengra frí.

Sérvaldar lengri dvalir
Þessi hótel og orlofshús eru vinsæl fyrir lengri dvalir
Kynnstu nýjum stöðum betur með því að dvelja þar lengur
Skoðaðu nokkra uppáhaldsáfangastaði okkar fyrir lengri dvalir í 30 nætur eða lengur
Láttu fara vel um þig
Finndu stað þar sem þú getur komið þér vel fyrir með úrvali okkar af frábærum hótelum og orlofshúsum sem bjóða upp á lengri dvalir
























