De L'Isard er staðsett í miðbæ Andorra La Vella og innifelur ókeypis Wi-Fi Internet og fjallaútsýni. Í þessari hefðbundnu steinbyggingu eru rúmgóð herbergi með sjónvarpi, míníbar og hitun.
Herbergin á Hotel De L'Isard eru vel hönnuð og björt. Þau hafa öll sérbaðherbergi með snyrtivörum og hárþurrku.
Á veitingastað De L'Isard's erV boðið upp á ferskar, sælkeramáltíðir og léttar veitingar. Frá borðstofunni er yndislegt útsýni yfir fjöllin. Á hótelinu er einnig setustofu með opnum arni.
De L'Isard Hotel er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá skattfrjálsum verslunum (tax-free) Andorra La Vellas. Hin fræga Caldea Spa er í 10 mínútna göngufjarlægð, en næsta skíðisvæði er í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„The hotel was central and had a fantastic breakfast“
Jean-françois
Frakkland
„The hotel is very well located. The hotel staff is very friendly. I booked two separate rooms. My shower was rather small, but my friend had a bathtub. Furthermore, the town is very pleasant and shopping there is very interesting ;). I was also...“
Bart
Pólland
„Very nice hotel, friendly Staff, delicious breakfest, city center“
R
Rambhi
Bretland
„⸻
We had such a wonderful stay! The place was absolutely beautiful—clean, cozy, and even better than the photos. Every detail made us feel comfortable and at home. The surroundings were peaceful and perfect for relaxing, while still being close...“
C
Corina
Rúmenía
„the hotel is very well located, right in the city center. the parking lot is very close, at a mall. the breakfast was delicious.“
P
Paul
Frakkland
„Location excellent. Very pet friendly. Restaurant and bar area very nice.“
P
Pavel
Rússland
„Absolutely polite and professional staff! Great location and very good facilities.“
Donata
Litháen
„good location, friendly stuff, very good breakfast“
M
Maritia
Bretland
„Central location. Good value for money. Good restaurant.“
M
Massimo
Ítalía
„Parking and position are the best; the restaurant and the waites were fantastic.“
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
Gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$18,83 á mann.
Borið fram daglega
07:30 til 10:30
Matargerð
Léttur
Restaurant Isard
Tegund matargerðar
svæðisbundinn
Þjónusta
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Mataræði
Grænn kostur • Án glútens
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Veitingastaðir • Aðstaða
Húsreglur
Hotel de l'Isard tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.