Engar áhyggjur – þú greiðir ekkert þó þú smellir á þennan hnapp!
Þetta 4-stjörnu hótel í Dubæ býður upp á samtímalega líkamsræktarstöð, þaksundlaug, gufubað og à la carte-veitingastað. Öll herbergin eru með flatskjásjónvarp.
Björt herbergin á Landmark Riqqa Hotel eru með samtímalegum innréttingum. Þau bjóða upp á rúmgóða sætisaðstöðu með sófa og 32 '' flatskjásjónvarp með kapalrásum. Sérbaðherbergin eru með lúxussnyrtivörum.
Gestir geta notið alþjóðlegrar matargerðar með arabísku ívafi á hinum glæsilega Palm-veitingastað. Hótelið býður einnig upp á kaffihús sem er opið 24 tíma sólahringsins sem framreiðir léttar veitingar og sælkera kaffi og te.
Landmark Hotel Riqqa er í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá Union Square-neðanjarðarlestarstöðinni og Al Riqqa-neðanjarðarlestarstöðinni. Það er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Al Ghurair borginni og Reef-verslunarmiðstöðinni. Alþjóðafluvöllur Dubæ er í 10 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)
Vinsælt val af fjölskyldum með börn
Upplýsingar um morgunverð
Léttur, Hlaðborð
Herbergi með:
Borgarútsýni
Útsýni yfir hljóðláta götu
Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið
Tryggir viðskiptavinir
Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
Takmarkað framboð í Dúbaí á dagsetningunum þínum:
7 4 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
8,5
Aðstaða
7,9
Hreinlæti
8,2
Þægindi
8,1
Mikið fyrir peninginn
8,0
Staðsetning
8,5
Ókeypis WiFi
8,7
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
William
Kenía
„The staff, especially SKY, SARIKA, SABIN and YASIR. Their service was exceptional encapsulated by unmatched charm and warmth. Thank you. Asante sana.“
Shashasha
Seychelles-eyjar
„We want to thank Mr Yasir and all the staff.Everything was good.“
Abshir
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Housekeeping staff are very nice and helpful Mr raj , varnish Tanka and Ishaq and sarika was good“
Arvindo
Mósambík
„The breakfast was nice and tastefully although it was repetitive for many days, I mean some served meals, such as Indian food, fruits, cafe, tea and others, were being served repeatedly.
The pool was great as well. I would like to thank all the...“
Aslam
Óman
„Everything was excellent in all aspects, and the staff were very kind.“
D
Dinesh
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Good place to stay for a night. Its worth for what I paid“
David
Bretland
„The entire staff made my staff very worth while. I’d like to say a huge thank you for their hospitality. The cohort of staff are extremely friendly and helpful which contributed to a wonderful stay.
Id like to give a special shout out to Bilal...“
M
Malik
Pakistan
„I'm Special thank full to Sarika and her team
Very nice service's
In next trip only my choice Landmark Riqqa Hotel“
ع
علي
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„sarika , Raj from house keeping service was excellent“
ع
علي
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Amazing place to stay . nice staff , special thanks to all the team , sarika , Anam varun room cleaner was nice“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
EL BATANGUENO
Matur
grill
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt
Húsreglur
Landmark Riqqa Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
AED 100 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AED 100 á mann á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.