Cascade Hotel er staðsett í 100 metra fjarlægð frá Cascade-samstæðunni og Cafesjian Centre of Arts í borginni Yerevan og býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet. Óperuhúsið er í 6 mínútna göngufjarlægð. Marshal Baghramyan-neðanjarðarlestarstöðin er í 800 metra fjarlægð.
Öll herbergin á Cascade Hotel eru innréttuð í klassískum stíl og eru með loftkælingu og flatskjá. Á baðherbergjunum eru inniskór og sturta.
Armensk matargerð og alþjóðlegir réttir eru framreiddir á veitingastaðnum og kokteilar eru í boði á setustofubarnum.
Lýðveldistorgið í miðbæ Yerevan er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Cascade Hotel og Zvartnots-flugvöllur er í 14 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„A good hotel, room was big enough, here was a balcony, which is also a plus.“
Hiroko
Japan
„The staffs are very helpful. I always leave before the breakfast but they always prepare for a lunch box.“
Maciej
Pólland
„Great location, very helpful English-speaking receptionists, and no problem with parking. The staff even helped me with a taxi driver who tried to scam me.“
Shota
Georgía
„Very friendly stuff and best location!!! Highly recommended“
A
Ardrew
Armenía
„Ideal place to stay, the thotel is clean and very comfortable. Everyrhibg is close and convinietn for tourists.“
A
Arsen
Armenía
„The stay was lovely, loved the breakfast which was included. The place was clean and very close to the all sightseeings of Yerevan. Exactly on the side of the most beautiful part of city center Cascade architecture monument. Enjoyed the stay.“
Laurence
Ástralía
„Proximity to Cascade walk and restaurant area. Friendly and helpful staff. Good big breakfast. Five minute walk to metro.“
Peter
Pólland
„The staff was very friendly and helpful.They all make you feel right at home.Especially need to mention here Sofi who was always cheerful and tried her best to help us with good advice and useful tips.
The location is fantastic.Very convenient to...“
K
Ken
Bretland
„Carpeted room with air conditioning, well designed. Pleasant view of residential district by Cascade. Good breakfast.“
Hanna
Kýpur
„Clean, spacious room. Good location. Everything was fine.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Veitingastaður
Í boði er
brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Cascade Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Aukarúm að beiðni
AMD 8.000 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AMD 8.000 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.