Þetta hótel í miðbæ Yerevan er í aðeins 100 metra fjarlægð frá Saint Sarkis-kirkjunni en það býður upp garð með árstíðarbundinni útisundlaug og sólbekkjum. Ókeypis Wi-Fi-Internet og ókeypis bílastæði eru í boði.
Armensk og alþjóðleg matargerð er í boði á veitingastað Hrazdan og gestum stendur til boða að snæða úti við sundlaugina. Notalegur barinn í móttökunni býður upp á úrval drykkja.
President Hotel by Hrazdan Hotel CJSC býður upp á rúmgóð og vel búin herbergi með flatskjásjónvarpi og loftkælingu. Þau eru öll með nútímalegu baðherbergi með snyrtivörum og hárblásara en sum bjóða upp á útsýni yfir Ararat.
Armenska sögusafnið og Þjóðlistasafnið eru í 10 mínútna göngufjarlægð. Zvartnots-flugvöllur er í 20 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„Nice staff, good facilities, delicious breakfast and a pleasant pool environment“
A
Aleksei
Þýskaland
„Very friendly and helpful staff.
Amazing breakfast, always great freshly made omelettes.
Great swimming pool just in front of the hotel.
A lot of parking places.“
Andreas
Austurríki
„The personal was friendly, the hotel is located in a modern part of the city, it is relatively near to all tourist centers of the city.“
Alipour
Austurríki
„The Hotel is clean and comfortable and the staff are friendly.“
M
Maryline
Frakkland
„Nice swimming pool with many sunbeds, large rooms with all ammenities. Beds were comfortable, nice view and rather quiet.“
L
Lilija
Danmörk
„The pool was superb. The staff were extremely nice and welcoming. Especially the room service ladies were the best, they did a flawless job in the room. However, the staff behind the reception was not so welcoming. They never greeted and when...“
M
Martin
Eistland
„Staff was great and I got all the answers to my questions.“
D
David
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Everything was perfect!
Staff are very helpful and friendly, Room was super clean and comfortable, food is tasty, view is amazing.“
J
Joseph
Bretland
„Great hotel, peaceful, quiet, lovely location and good staff.“
Louis
Holland
„Good, clean, big hotel. Big windows, rooms are spacious, beds are good. Reception is professional and speaks English. We went away for a few days and they kept our bags, it was no problem. Pool area is nice. Staff (like cleaning staff) is very...“
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
Morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$2,62 á mann.
President Hotel by Hrazdan Hotel CJSC tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 5 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AMD 8.000 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Guests are required to show a passport upon check-in.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið President Hotel by Hrazdan Hotel CJSC fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.