Þetta hótel er staðsett á Tsaghkadzor-skíðasvæðinu, 50 km frá borginni Yerevan og státar af ókeypis Wi-Fi Interneti, biljarðborði og skíðageymslu. Það býður upp á veitingastað og herbergi með skrifborði.
Öll herbergin á Tsaghkahovit Hotel eru með klassískar innréttar, kapalsjónvarp og parketgólf. Baðherbergin eru með sturtu.
Bjartur veitingastaðurinn á Tsaghkahovit er með stóra glugga og framreiðir innlenda og evrópska matargerð. Drykkir og kokkteilar eru í boði á barnum á staðnum.
Gestir hótelsins geta leikið billjarð eða farið á skíði, en skíðalyftur er að finna í 500 metra fjarlægð. Gönguleiðir hefjast beint fyrir utan hótelið og upplýsingaborð ferðaþjónustunnar getur skipulagt ferðir um svæðið.
Tsaghkadzor-strætisvagnastöðin er í 15 mínútna göngufjarlægð frá Tsaghkahovit Hotel og veitir tengingu við Yerevan. Flugrútuþjónusta á Zvartnots-flugvöll (66 km) er í boði gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„The host is very accommodating and very helpful. Location is perfect. It is close to the ropeway and also walking distance to the center. I can recommend this place to others.“
M
Minerva
Filippseyjar
„What I like best is the location. My main goal coming to Tsaghkadzor is to Ski only and this place serves the best. The price isn't so expensive compared to other hotels nearby. It's 10 minutes walk to the ski area. If you are looking for a budget...“
Syed
Indland
„I love Tsaghkahovit Hotel and enjoy with my family ❤❤😍😍👌“
P
Pritieynjel
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„The location is closed to the Ropeway. The ambiance is so relaxing.“
Alexey
Rússland
„Service was excellent, friendly staff did whatever they can to make our stay as pleasant as possible. Good location: on the weekends it's almost imposssible to get a taxi from the rope way, but since the hotel is on the walking distance it's not a...“
Firsov
Armenía
„Комфортабельный отель для путешествия с семьей. В отеле предлагаются 2-комнатные номера в том числе с видом на ручей. Великолепная природа в окрестности отеля! В отеле предлагается очень хороший завтрак. Отличный выбор в зимнее время для ...“
Harutunyan
Armenía
„Ծաղկահովիտ հյուրանոցը լիարժեք հանգստի ։կոմֆորտ վայր է ։։վայրի բնությունը,գետակի խշշոցը,,թռչունների դայլայլը ամեն ինչը իմ սրտով էր ։ Սենյակները մաքուր ,գերազանց հարմար ։։ես շատ գոհ եմ սնունդը լավն էր ։գնահատում եմ 10-ից 8 ։։խորհուրդ տալիս եմ...“
Y
Yury
Rússland
„Расположение отличное для тех, кто приехал покататься. пожалуй на сегодняшний день это ближайший к подъемникам отель. Завтраки однообразные, но вполне приличные, голодными никто не остался. Персонал доброжелательный. Зимой ооочень тепло, даже...“
Yulia
Rússland
„Отель замечательный. Мы здесь частые гости. Расположен рядом с подъемником. Тихо, тепло. Удобная кровать, хлопковое бельё. Как постоянным клиентам нам любезно предложили при заезде номер категорией выше, без доплаты. В стоимость включен завтрак:...“
J
Joven
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„We love the hotel its very close to the ski resort,
Rooms are big and clean, the staff is very accommodating they do their best to communicate with us even they don’t speak much english, definitely will come back and recommend this hotel to our...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Ресторан #1
Matur
svæðisbundinn
Húsreglur
Tsaghkahovit Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 13:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
AMD 7.000 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AMD 7.000 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.