Galtürerhof alpine hótelið er staðsett innan Galtür-skíðasvæðisins í Silvretta-fjöllunum. Herbergin eru rúmgóð og eru með svalir, setusvæði og kapalsjónvarp.
Galtürerhof Alpine hótelið býður upp á heilsulindarsvæði með gufubaði, eimbaði og heitum potti.
Á þessu 3 stjörnu hóteli er boðið upp á hefðbundna týrólska gestrisni ásamt staðbundinni og alþjóðlegri matargerð.
Gestir geta notið nálægðar við skíðasvæðið Silvapark Galtür. Á sumrin er hægt að stunda ýmiss konar afþreyingu í nágrenninu eins og gönguferðir, stafagöngu, hjólreiðar og svifvængjaflug.
Galtürerhof Alpine býður upp á ókeypis einkabílastæði á staðnum.
Frá og með sumrinu 2013 er Silvretta All Inclusive-kortið innifalið í öllum verðum yfir sumartímann. Það býður upp á ókeypis afnot af kláfferjum svæðisins, rútum frá Landeck til Bielerhöhe og ókeypis aðgang að inni- og útisundlaugunum og stöðuvatninu í Paznaun-dal.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„Lovely room , lovely dinner kept for us as we were late arriving . Fabulous breakfast .“
T
Tianwu
Þýskaland
„Good location, not far from Ischgl, by Car or Bus.
Breakfast is fresh and with good selection.
Employees are friendly.“
M
Mcelroy
Bretland
„It felt like I was actually living at home . From the moment I arrived I felt like I was treated like a human being, most hotels in the 21st century are owned by a corporation and a guest is merely a statistic . Hotel Galtürerhof is a welcoming...“
A
Andreas
Þýskaland
„Die Lage ist fantastisch das Personal ist sehr freundlich und das Frühstück war hervorragend und alles war sehr sauber“
Myra
Þýskaland
„Alt und urig, aber sehr sauber und gut instand gehalten. Genauso habe ich die Österreich- Urlaube in meiner Kindheit in Erinnerung“
E
E
Holland
„Das Hotel liegt in einer ruhigen Seitenstraße und hat auch genug Parkplätze, wenn es ausgebucht ist. Die Bushaltestelle ist um die Ecke, zusammen mit einem Sportgeschäft. Die öffentlichen Räume im Hotel sind sehr gemütlich. Der Wellnessbereich ist...“
Steven
Belgía
„heel gezellig hotel. Alles wat je nodig hebt, is ter beschikking.
Heb je vragen, er zal geluisterd en geholpen worden.“
C
Carolin
Þýskaland
„Lage ist traumhaft. Das Personal sehr, sehr nett und auch sehr hilfsbereit. Wir haben uns sehr wohl gefühlt. Das Essen (HP, vier-Gang-Menü) war jeden Tag hervorragend. Großes Lob an die Küche! Wir kommen gerne wieder.“
„Die Speiseräume sind neu, freundlich und hell. Toll ausgestattet.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Veitingastaður
Matur
austurrískur • alþjóðlegur
Andrúmsloftið er
hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Hotel Galtürerhof tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 10 ára
Aukarúm að beiðni
50% á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Galtürerhof fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.