Chalet Garni Hotel Zimmermann er á mjög rólegum stað við hliðina á Kitzbühel-Schwarzsee-Reith-golfvellinum í Reith bei Kitzbühel og býður upp á víðáttumikið útsýni yfir Kitzbühel-Alpana og Wilder Kaiser-fjallið. Gestir Zimmermann Hotel geta slakað á í Týróla-setustofunni, gufubaðinu með slökunarherberginu eða tekið á því í líkamsræktarhorninu. Ýmiss konar nudd er í boði gegn beiðni. Á sumrin er ríkulegur morgunverðurinn borinn fram í garðinum þegar veður er gott. Kitzbühel-alpaskkíðasvæðið er í 5 mínútna fjarlægð með bíl eða skíðarútu. Gönguskíðabrekka (upplýst á nóttunni) er í boði fyrir framan gististaðinn. Í Reith er matvöruverslun, nokkrir veitingastaðir og skíðabrekka, skíðaskóli og ókeypis skíðalyfta fyrir byrjendur. Allir gestir fá afslátt af vallagjöldum (20%) á Kitzbühel-Schwarzsee-Reith-golfvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Herbergisþjónusta
- Flugrúta
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 stór hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 3 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 4 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 5 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 6 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 7 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 8 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 9 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 10 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 11 2 stór hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Tékkland
Ástralía
Þýskaland
Pólland
Bandaríkin
Norður-Makedónía
Króatía
Kýpur
UngverjalandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
30% af heildarupphæð er gjaldfært sama dag og bókun er framkvæmd. Upphæðin er endurgreiðanleg. Eftir bókun hefur hótelið samband við gesti og veitir þeim greiðsluupplýsingar.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Garni Zimmermann fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.