Gasthof Der Schütthof er staðsett í Schüttdorf, við hliðina á Areitbahn-kláfferjunni og í 3 mínútna akstursfæri frá Zell am See. Það býður upp á útsýni yfir Kitzsteinhorn-jökulinn sem og nútímalega vellíðunaraðstöðu. Heilulindarsvæðið á Schütthof er búið glæsilegu slökunarherbergi og verönd með víðáttumiklu útsýni yfir Kitzsteinhorn-fjallið. Stór garðurinn er með sólbaðssvæði og barnaleikvelli. Kalt og heitt morgunverðarhlaðborð með múslí og lífrænum kosti er í boði á hverjum morgni. Á kvöldin er boðið upp á kvöldverðarhlaðborð. Veitingastaðurinn er með yfirbyggða verönd, bjórgarð og opið eldhús. Í móttökunni er boðið upp á ókeypis Internet. Ókeypis bílastæði eru til staðar fyrir utan hótelið og bílageymslan er í boði gegn aukagjaldi. Frá 1. nóvember 2014 felur „allt innifalið“ verð í sér morgunverðarhlaðborð, snarl eða hádegisverð til að taka með sér, kaffi og heimabakaðar kökur síðdegis ásamt súpum og hlaðborði á kvöldin. Vín hússins, freyðivín, gosdrykkir, kaffi, te og mismunandi bjór er innifalið í verði á milli klukkan 09:00 og 21:00. Til viðbótar við að fara á skíði á veturna, geta gestir einnig skellt sér á snjóbretti, gönguskíði og farið í sleðaferðir. Á sumrin er hægt að fara í fjallahjólaferðir, gönguferðir og flúðasiglingar í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Skíði
- 2 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bretland
Írland
Bretland
Slóvenía
Bretland
Tékkland
Ungverjaland
Slóvakía
Slóvakía
Sádi-ArabíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur • austurrískur • alþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- MaturMiðjarðarhafs • austurrískur • svæðisbundinn • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that extra beds are only available when at least 2 full-paying adults stay in a room.
Please inform the property in advance about the number of guests arriving with you.
The spa area is available to all guests from 14 years of age.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Der Schütthof fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 50628-001085-2020