Þetta 4 stjörnu hótel í miðbæ Innsbruck, beint á móti Kaufhaus Tyrol-stórversluninni, býður upp á ókeypis notkun á lítilli heilsulind með gufubaði, innrauðum klefum, eimbaði og líkamsræktaraðstöðu. Gamli bærinn er í 300 metra fjarlægð.
Herbergin á Central eru nútímaleg og reyklaus, en þau eru með ókeypis WiFi, flatskjá með kapalrásum, minibar, viðargólf og baðherbergi.
Á Hotel Central er reyklaust kaffihús í hefðbundnum Vínarstíl sem er með 2 verandir. Þar er boðið upp á kaffidrykki og sígilda austurríska rétti.
Aðallestarstöðin í Innsbruck og Messe Innsbruck-ráðstefnumiðstöðin eru í 600 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„The location is perfect for exploring Innsbruck, breakfast was great and the Central Cafe part of the hotel was excellent. The staff are friendly and informative.“
M
Monika
Ástralía
„Great location close to rail, tram, bus. And located in the old city centre. Bed was very comfortable, room was a good size.“
E
Erendira
Írland
„Great location close to everywhere, friendly and helpful staff“
Danica
Ítalía
„We were upgraded to superior double room that was obviously renewed in recent years and was of decent size and quiet. The bed was comfortable and breakfast was good. The location is perfectly central.“
Karen
Bretland
„Very comfortable, quiet and clean. Excellent breakfast“
Maria
Grikkland
„Excellent stay!!
Great location
Very clean hotel
The guy at the reception was amazing (I don’t remember his name I think tamino ?my apologies if it is not
Correct )“
Azreen
Malasía
„Location:
The hotel is a 10 minute walk from the train station. Located at a quiet area but still very easy access to the centre.
Hotel:
Breakfast spread was good. Staffs were very friendly and accommodating. You can also leave your luggages at...“
G
Garry
Ástralía
„Fantastic Hotel easy access from the train. Central location.Our room was wonderful. So clean, comfy bed. Breakfast awesome, staff very friendly and helpful. Highly recommend *****
Easy flat walking around, great food.“
Anthony
Austurríki
„Good choice for breakfast. Clean and comfortable rooms“
K
Kim
Austurríki
„The room was clean and comfortable. Breakfast was excellent, and was served in the beautiful old Café Central. The location is ideal - there is an underground car park which is a few minutes from the hotel.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Café Central
Matur
austurrískur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Hotel Central tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 15 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 50 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 15 ára
Aukarúm að beiðni
€ 50 á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að hótelið og kaffihúsið eru reyklaus.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Central fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.