Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Interalpen-Hotel Tyrol
Interalpen-Hotel Tyrol er staðsett í Seefeld. Þetta 5 stjörnu gæðahótel býður upp á stóra heilsulind með inni- og útisundlaug. Rúmgóð herbergin bjóða upp á ókeypis LAN-Internet og svalir með útsýni yfir Inn-dalinn og fjöllin.
Lúxusheilsulindarsvæðið er meira en 5.300 m² að stærð, sem gerir það að einu því stærsta í Ölpunum, en þar er boðið upp á Tirol-gufubaðsþorp og sundlaug með víðáttumiklu útsýni.
Öll herbergin og svíturnar á Interalpen eru búin lúxushúsgögnum í nútímalegum Tíról-stíl.
Veitingastaðirnir bjóða upp á mikið úrval af matargerð þar sem allir finna eitthvað fyrir sinn smekk. Hálft fæði innifelur 6 rétta máltíð með úrvali af réttum, salati og ostahlaðborði. Reglulega er boðið upp á mismunandi þemahlaðborð.
Hotel Tyrol er tilvalinn byrjunarreitur fyrir gönguferðir og fjallahjólreiðar en það er staðsett 1300 metra fyrir ofan sjávarmál. Ókeypis bílastæði eru í boði á Interalpen-Hotel Tyrol.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)
Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli
Vinsælt val af fjölskyldum með börn
Upplýsingar um morgunverð
Hlaðborð
Herbergi með:
Fjallaútsýni
Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið
Tryggir viðskiptavinir
Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,4
Aðstaða
9,5
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,7
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
10
Þetta er sérlega há einkunn Seefeld í Tíról
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Jake
Bretland
„Only just moved to Germany and still working on my German... so I was really pleased with the level on english amongst the staff. It was really helpful. Daniel was an awesome guy at the front desk helping me with my questions. Damien at the bar...“
Audrius
Litháen
„Everything was wonderful, there was nothing to complain about. We are grateful that we got a room with a beautiful mountain view. The only thing I maybe missed was live music during dinner. I know there was live music every evening by the bar, but...“
Mohamad
Líbanon
„In think is is one of the best hotels in the world“
Alexandra
Frakkland
„I had very high expectations of this hotel and it did not disappoint
My only regret was not staying longer.
Everything is perfect. So much attention to detail, kind and professional staff, an amazing spa and facilities, the spa staff are...“
Ali
Lúxemborg
„The Interalpen hotel was an enchanting discovery, the location, the facilities, the rooms, the service, the views, the professional and nice staff, the kids club, the wellness space and the SPA, the buffet during breakfast, and of course the...“
S
Susan
Ástralía
„In 30 years of travel, Hotel Interlapen is best luxury hotel we have stayed in. The view of the mountains was spectacular, the 6 course degustation dinner was divine, the outdoor heated pool and saunas exceptional and the service was first class....“
G
Gianluigi
Ítalía
„Everything is always great at Interalpen Hotel Tyrol.
By far one of the best hotels in the world. Amazing place, super clean rooms, delicious restaurant, extremely kind personell“
N
Nick
Bretland
„We loved everything about the hotel. Brilliant for the kids and amazing for the parents 👏“
S
Sibylle
Ítalía
„Sehr tolles Hotel, super freundliches Personal und sehr sauber alles. Top Essen mit ausgezeichneter Qualität und die Größe der Zimmer punktet sehr.“
P
Patrick
Sviss
„wir hatten Glück - an unserem Wochenende fand die jährliche Küchenparty statt: geniale Atmosphäre, eine riesige Auswahl an verschiedenen Speisen in excellenter Qualität.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Alle Stuben & Wintergarten
Matur
austurrískur • alþjóðlegur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
hefbundið • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Interalpen-Chef's Table
Matur
austurrískur • alþjóðlegur
Í boði er
kvöldverður
Húsreglur
Interalpen-Hotel Tyrol tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 15 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.