Hið 4 stjörnu Hotel Josefshof am Rathaus er staðsett í friðsælli hliðargötu í hrífandi Josefstadt-hverfinu, aðeins nokkrum skrefum frá frægum ferðamannastöðum eins og ráðhúsinu í Vín, Safnahverfinu og Mariahilferstraße-verslunargötunni. Það sameinar sjarma hinnar sögufrægu Vínarborgar og nútímalegan lífstíl dagsins í dag. Herbergin eru með fyrsta flokks aðbúnað og endurspegla klassískan stíl Vínaborgar. Sum herbergin eru innblásin af frægum listaverkum eftir austurríska málarann Gustav Klimt sem málaði í Art Nouveau-stíl. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er í boði daglega frá klukkan 07:00 til 12:00 og felur í sér fjölbreytt úrval af sérstöku kaffi og tei, heimabökuðum kökum, brauðum og ferskum ávöxtum og söfum. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á Hotel Josefshof am Rathaus.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Vín og fær 9,4 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 2 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Austrian Ecolabel
Austrian Ecolabel
EU Ecolabel
EU Ecolabel

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Eleftherios
Grikkland Grikkland
A well-located hotel offering all modern facilities. The personnel were polite and professional throughout my stay. Usually, I do not single out individuals, but I must highlight Anna at reception. Her warm welcome and smile greatly enhanced the...
Maria
Kýpur Kýpur
Clean and spacious rooms. Also location was convenient
Kugaford
Malta Malta
The hotel's location is close to the city center, and the metro link/station is not far away.
Julie
Bretland Bretland
Such a lovely hotel, location was perfect, it was clean and comfortable with lovely staff. It is such a warm and welcoming hotel and I would recommend it to anyone. Breakfast was excellent.
James
Írland Írland
Breakfast. Fantastic choice Loved the honeycomb Location That was so good for walking or using public transport. Near nice restaurant for dinner and best Christmas market at city hall that we could easily visit during the day for the stalls...
Ioana
Rúmenía Rúmenía
Breakfast was great. Various food for all tastes. very clean and spatious rooms. Great location, in the center.
Didem
Tyrkland Tyrkland
The breakfast was amazing. Actually it was best in Europe, provides so many choices. Rooms were comfortable, watm and clean. Location was good 10-15 minutes walking the city centre, just behind the Ratthaus Christmas markt, 3 minutes walking.
Maria
Bretland Bretland
Great location, off the Main Street so very quiet but 5 minute walk to the metro. Staff were exceptionally helpful when we asked to change rooms as it was too warm for us.
Anita
Króatía Króatía
The hotel is in a great location, 5-10 min walk to the Rathaus Advent. Only half an hour walk to the city center. Great breakfast and pleasant environment throughout the hotel. Rooms are nice and comfortable. Overall impression , easy 10 😄
Steven
Bretland Bretland
This is a fantastic hotel, the staff are amazing without exception. The hotel is clean and nicely presented the room was spacious and spotless. The bed was comfortable and we had a great coffee machine. We have stayed at many 5 star hotels that...

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Josefshof am Rathaus tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 10 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 9 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
10 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 20 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroEC-kortBankcardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

When booking more than 3 rooms, different policies and additional supplements may apply.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Josefshof am Rathaus fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Ef brottför ber að fyrr en áætlað var mun gististaðurinn taka greiðslu fyrir heildarupphæð dvalarinnar.