Hotel Lisa er staðsett við hliðina á Achterjet-kláfferjunni og flóðlýstu skíðabrekkunni, í aðeins 1 km fjarlægð frá miðbæ Flachau. Það býður upp á stórt heilsulindarsvæði, ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði. Snarl er í boði á hótelbarnum.
Öll herbergin á Lisa Hotel eru með svölum, gegnheilum viðarhúsgögnum og kapalsjónvarpi.
Heilsulindaraðstaðan innifelur jurtaeimbað, gufubað, ljósaklefa, ýmsar sturtur og slökunarsvæði. Einnig er boðið upp á nuddsvæði.
Stærsta skíðasvæði Austurríkis, Ski Amadé, státar af fjölmörgum brekkum og gönguskíðabrekkum en eitt þeirra er við hliðina á Hotel Lisa.
18 holu Radstadt-golfvöllurinn er í aðeins 10 km fjarlægð. Í nágrenninu má finna 300 km af fjallahjólastígum og nokkur stöðuvötn þar sem hægt er að baða sig.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
„Top location, very good breakfast and afternoon snack, cosy athmosphere, nice people, we loved it. You must visit also their Lisaalm hut on the ski track. DJ music, good food and excellent service.“
A
Andre
Bretland
„Breakfast was fantastic with a wide variety of choice of hot and cold options.“
M
Murray
Þýskaland
„Perfectly located for skiing. Staff are very friendly.“
A
Alexander
Sviss
„hotel located just 100m next to the ski lift (Achterjet) / plenty of parking lots in front of the hotel / nice bar and restaurant / great breakfast with plenty of choices / rooms rather big, but a bit older style, still nice alpine atmosphere /...“
Ingrid
Austurríki
„Super Lage! Sehr freundliche Mitarbeiter,
gutes Frühstück. Man fühlt sich sehr willkommen.“
„Top Lage!
Die Zimmer sind ansprechend und das Frühstück ist umfangreich.“
Jagenbrein
Austurríki
„Frühstück war sehr gut und ausreichend.
Personal sehr freundlich
Preis, Leistung war gerecht“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Lisa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 18:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.