Hotel Mariahilf er staðsett í göngugötu í hjarta Graz og snýr í áttina að Schlossberg-fjallinu. Fljótið Mur og sýningarmiðstöðin eru staðsett rétt hjá hótelinu. Hótelið býður upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð.
Reyklausu herbergin á Mariahilf eru með baðherbergi og sjónvarp. Allir gestir fá 30 mínútur af ókeypis Wi-Fi Interneti á meðan á dvölinni stendur.
Afsláttamiðar eru í boði í nærliggjandi bílastæðahúsi. Aðaltorg Graz er í stuttri göngufjarlægð yfir fljótið frá Mariahilf Hotel.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great hotel on great location. Very nice, quiet and clean rooms. Great breakfast. Staff is perfect! Great value for money. For sure I will back at this hotel again.“
T
Tomasz
Sviss
„Very good location, almost in the centre of the Graz. Close to the main attractions as Main Square or Castle.“
Rn_emre
Ungverjaland
„Amazing location, good breakfast and friendly staff.“
Cis
Austurríki
„Well located. Friendly reception. Clean an confortable“
C
Christina
Bretland
„I Have frequently stayed at this hotel, very clean, good breakfast friendly staff great location.“
András
Ungverjaland
„The hotel is situated in the buzzing city center of Graz, close to public transportation, sights and a lovely farmer's market. The staff of the hotel were very welcoming from the first second, helping us getting around town and being very...“
T
Trelawny
Ástralía
„The location was fantastic and the breakfast was very good. The staff were welcoming and I would stay again.“
Debra
Austurríki
„Have been going to this hotel for years. The facilities are spacious and clean. Good choice of food for breakfast. Helpful staff.“
S
Sasa
Svartfjallaland
„The hotel staff is wonderful, very friendly. The location of the hotel is excellent, close to the center. The rooms are clean and tidy. The food is delicious. I felt at home.“
Pipimimi
Slóvenía
„The location and the staff are great, the place is absolutely sparkling clean and has a certain old-world charm that makes the hotel a good choice.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Mariahilf tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 22:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Takmarkanir á útivist
Aðeins er hægt að fá aðgang að gististaðnum á milli kl. 22:00 and 06:00
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
€ 50 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 - 15 ára
Aukarúm að beiðni
€ 50 á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.