Palais Porcia er staðsett í gamla bænum í Klagenfurt, beint á móti Lindwurm-styttunni. Þetta er sögulegt 4 stjörnu hótel með bar, ókeypis WiFi og veglegt morgunverðarhlaðborð í speglasal.
Herbergin eru sérinnréttuð í ýmiss konar stíl, svo sem barokk- og Biedermeier. Öll herbergin eru með loftkælingu, flatskjá með gervihnattarásum, öryggishólf, minibar og marmaralagt eða granítlagt baðherbergi.
Aðallestarstöðin í Klagenfurt er 1 km frá Hotel Palais Porcia og vatnið Wörthersee er í 4 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„I like the kindness of the staff making you feel welcome and proud of visiting their city.“
Stephen9
Bandaríkin
„It was luxurious, like from another era. I used my camera in several rooms.“
E
Egbert
Þýskaland
„Central location,
historical place with ancient furniture“
D
Daniela
Bretland
„An amazing historical building , very well mentioned.
The atmosphere reminds me of a period drama movie; classic furniture, all very clean.
The view from my window was a dream: the central square of Klagenfurt with the Maria Theresa statue, the...“
A
Aurélie
Frakkland
„The staff is very welcoming and everything feels clean and comfortable.“
Aron
Belgía
„Very elegant hotel and room, big room, well equipped.“
Theodoros
Grikkland
„Very nice location at the center of the town
Nice style (like an old “Palais”“
F
Felipe
Ítalía
„Great hotel, from the amazing decoration to the size and comfort of the room. Location is top, breakfast is simple but pretty complete and done in a great way.
24h reception and staff ready to support. Recommended!!“
B
Ben
Bretland
„Staff were friendly location was brilliant and the check in time was reasonable was impressed“
Elisabeth
Austurríki
„The location was very good and the staff was friendly.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Palais Porcia tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
BankcardPeningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.