Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Sacher Wien
Hotel Sacher er hefðbundið hótel í hjarta Vínarborgar, en hótelið er staðsett á móti ríkisóperunni og við hliðina á Kärntner Straße. Karlsplatz-samgöngumiðstöðin er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð, en þaðan ganga leiðir um alla Vínarborg.
Veitingastaðirnir Rote Bar og Grüne Bar framreiða alþjóðlega og hefðbundna matargerð frá Vínarborg. Blaue Bar er vinsæll samkomustaður. Sígilt vínarkaffi og „upprunalegu Sacher-tertuna“ má fá á Café Sacher.
Hotel Sacher Wien var opnað árið 1876 og er innréttað með verðmætum antíkmunum, glæsilegum húsgögnum og frægu málverkasafni. Herbergin eru sérinnréttuð með dýrindisefnum.
Heilsulindin Sacher Spa býður upp á gott úrval nudd-, snyrti- og vellíðunarmeðferða.
Kärntner Straße er mikilvægasta verslunar- og göngusvæðið í miðbæ Vínar. Ringstraße, Albertina-safnið, Stefánsdómkirkjan og keisarahöllin Hofburg með þinginu og viðburðamiðstöðinni eru í aðeins 5 til 10 mínútna göngufjarlægð frá Hotel Sacher Wien.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,6
Aðstaða
9,6
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,8
Mikið fyrir peninginn
8,8
Staðsetning
9,9
Ókeypis WiFi
9,3
Þetta er sérlega há einkunn Vín
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
M
Majda
Kúveit
„To the wonderful team of Hotel Sacher Wien,
Thank you for the exceptional hospitality, and making our daughter's birthday a memorable occasion.“
Laura
Spánn
„Everything was above and beyond our expectations. Our room was quiet and peaceful and all of the staff were very accomodating. Alexandre Dimitrijovic at the breckfast buffet was particularly kind and professional and Dimitris at the Rote Bar...“
M
Martina
Tékkland
„Hotel Sacher is culture rather than ‚just‘ a hotel. Every member of their staff is professional and gives you best possible care. We have spent wonderful girltime with my best friend and felt like princesses ❤️“
F
Felix
Þýskaland
„Location, friendly and helpful staff, amazing food“
Zornitsa
Búlgaría
„Perfect location, spacious room and great breakfast“
H
Hengde
Kína
„The most central location. Enjoy the most famous coffee and desert in Vienna.“
„Lovely historic hotel with excellent staff, perhaps a little old fashioned but that's just personal taste. The only issue was a small one, the only English channels on the TV in our room were CNN, Sky News and BBC News. The TV wasn't a smart tv...“
Mike
Holland
„Everything was perfect. Celebrated my wife’s birthday and the staff made sure everything was on point with the Sacher special touch.“
N
Nihat
Tyrkland
„I would like to thank Constantin and exceptional concierge people from the hotel. And also would like to thank Yakup and perfect bluebar people.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Grüne Bar
Matur
alþjóðlegur
Í boði er
kvöldverður
Andrúmsloftið er
hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Rote Bar
Matur
austurrískur
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Hotel Sacher Wien tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 7 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.