Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett í fallega þorpinu Mieders, við upphaf Stubai-dalsins og í aðeins 5 mínútna fjarlægð frá vetraríþróttasvæðinu Serlesbahnen. Brenner-hraðbrautin er í 10 mínútna akstursfjarlægð.
Hotel Serles sameinar hefðbundið týrólskt andrúmsloft með fjölskylduvænu andrúmslofti og ýmiss konar íþróttaaðstöðu.
Heilsulindarsvæðið er með innisundlaug með straumkerfi, heitan pott, finnskt gufubað, ilmeimbað, ljósaklefa og nudd. Snyrtimeðferðir og vellíðunarráðgjöf eru einnig í boði.
Veitingastaðurinn býður upp á fjölbreytt úrval af sælkeraréttum og eðalvíni.
Daglegar tómstundir eru breytilegar eftir árstíðum og innifela göngu- og skokkferðir, stafagöngu, vatnsleikfimi, slökunaræfingar og margt fleira. Ljósmyndunar- og teikninámskeið eru einnig skipulögð.
Hið fjölskylduvæna Serlesbahnen-skíðasvæði er í næsta nágrenni. Það býður upp á skíðaskóla, barnapössun, upplýstar sleðabrautir og fallega gönguskíðabraut með víðáttumiklu útsýni. Schlick 2000-skíðasvæðið er einnig í nágrenninu. Stubai-jökullinn er í stuttri akstursfjarlægð frá Hotel Serles.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)
Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli
Vinsælt val af fjölskyldum með börn
Upplýsingar um morgunverð
Léttur, Grænmetis, Amerískur, Hlaðborð
Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,9
Aðstaða
9,6
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,8
Mikið fyrir peninginn
9,1
Staðsetning
9,3
Ókeypis WiFi
10,0
Þetta er sérlega há einkunn Mieders
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
G
Goran
Króatía
„Everything, good location, perfect service and food (I strongly advise taking half-board), friendly atmosphere, excelent room with big balcony,, in one word perfect.“
S
Sean
Bretland
„The hotel was very clean with excellent facilities.“
B
Bartek
Pólland
„Extremely helpful and friendly owners and crew. Smiling and available. Always answering with a „yes”.“
J
James
Sviss
„Very nicely done, comfortable, clean and good facilities“
H
Hermine
Holland
„Very nice, great location and a very friendly family who owns the hotel“
Paz
Katar
„Location was perfect. Breakfast was reach, dinner was beyond all our expectations .the hotel runs by a family and that's the feeling you get . Staff is so friendly and welcoming. Especially Thomas and his mom who are there all the time.“
B
Beate
Þýskaland
„Das Hotel ist sehr empfehlenswert. Super freundliches Personal und die Hotelinhaber sehr aufmerksam. Das Essen war auch Spitzenklasse.... Kompliment an den Küchenchef....“
A
Anne
Danmörk
„Fantastisk sted med skøn atmosfære! Kæmpe anbefaling - havde heldigvis mulighed for at blive en ekstra nat, det fortrød jeg ikke. Skøn værtinde, som tog varmt og muntert imod. Alt er i orden på stedet og maden er superlækker - tag endelig fuld...“
Shimrit
Ísrael
„שירות נעים ואדיב של הצוות. מאוד משפחתי ומסביר פנים“
M
Maud
Frakkland
„Le personnel est d'un grand professionnalisme, la chambre est grande et propre, le restaurant est de bonne qualité et le service à table encore irréprochable. Le petit déjeuner est très bon avec possibilité de commander toute forme d'omelette/oeuf...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Serlesstube
Matur
austurrískur • alþjóðlegur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Hotel Serles tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.