Hotel Sporthof Austria er staðsett í Ramsau am Dachstein, 6 km frá Schladming og Planai-kláfferjunni. Það býður upp á heilsulindarsvæði og svalir með útsýni yfir fjöllin í hverju herbergi. Veitingastaðurinn á staðnum býður upp á hálft fæði en hann framreiðir austurríska og alþjóðlega rétti, sérrétti frá Styria og mikið úrval af grænmetisréttum. Úrval af staðbundnum vínum og bjór er einnig í boði. Heilsulindaraðstaðan innifelur gufubað, eimbað, innrauðan klefa og heitan pott. Gestir geta slakað á í stórum garði og á sólarveröndinni. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum. Öll herbergin á Austria Sporthof eru með björt viðarhúsgögn, gervihnattasjónvarp og baðherbergi með snyrtivörum og hárþurrku. Skíðarúta stoppar í 700 metra fjarlægð og það er gönguskíðabraut beint fyrir utan. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Á sumrin er Schladming-Dachstein-sumarkortið innifalið í verðinu. Kortið felur í sér ýmis fríðindi á borð við ókeypis afnot af kláfferjum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 stór hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Claudia
Austurríki Austurríki
The hotel has a lot of lovely details and it made us feel like at home. Room size is great, equipment in the room, super clean, beds very comfortable, the breakfast was amazing, the personal was very kind and nice.
Julian
Bretland Bretland
Very relaxing. Excellent hosts. Sauna was superb, as was food! Lovely location.
Mark
Ástralía Ástralía
The hotel and room were gorgeous, and the hosts really friendly. Great location to base myself for the 5-Hit hike as everything was walking distance. Lovely breakfast and fantastic views. Highly recommend.
Purva
Indland Indland
Everything! Very attentive to guests. Great breakfast. Very clean rooms. My mom had an accident, and they arranged for medical attention very promptly. Thanks to their help, she's fine. Thank you !
Jarda
Tékkland Tékkland
Everything was great - nature, sport - ski&walks, relax - sauna world at the hotel. Everywhere clean and smile. Amazing holidays.
Mick
Slóvenía Slóvenía
Excellent scrambled eggs for breakfast, served on a hot plate. Top marks. The meats at buffet were better quality than most hotel breakfasts.
Robert
Austurríki Austurríki
Großartige Unterkunft, phantastische Küche und außergewöhnlich angenehme Atmosphäre. Die familiäre Aufnahme der Gastgeber war einzigartig!
Christian
Austurríki Austurríki
Ein familiäre geführtes Hotel, mit viel Liebe und Geschmack für Details. Stilvoll dekoriert, gemütliche sehr schöne neue Zimmer - tolles Frühstücksbuffett. Entspanntes m, freundliches Personal.
Kathrin
Þýskaland Þýskaland
Familiäre Atmosphäre, liebevolle Bewirtung, wunderbare Lage am Panoramaweg
Wolfgang
Þýskaland Þýskaland
Sehr gutes Frühstück und Abendessen . Freundliche Besitzer und Personal .

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    austurrískur • alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • kvöldverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Sporthof Austria tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 10:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Takmarkanir á útivist
Aðeins er hægt að fá aðgang að gististaðnum á milli kl. 22:00 and 07:00
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 15 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests will be contacted by the hotel after booking for arranging bank transfer of deposit.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).