Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá City Hotel Mostar. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
City Hotel Mostar er staðsett í íbúðarhverfi Mostar og býður upp á herbergi með nútímalegum innréttingum og útsýni yfir bæinn. Það er veitingastaður í sömu byggingu ásamt verslunum, börum og bílaleiguþjónustu. Ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði í bílageymslu eru í boði.
Öll herbergin eru loftkæld og innifela flatskjásjónvarp, minibar og öryggishólf. Sérbaðherbergið er með sturtu og hárþurrku.
Matsalur hótelsins framreiðir morgunverð á hverjum degi. Móttakan er opin allan sólarhringinn. Herbergisþjónusta er í boði ásamt þvotta-, fatahreinsunar- og strauþjónustu.
Sögulegir staðir á borð við gamla brúna sem er á heimsminjaskrá UNESCO og gamla bæinn eru í stuttri göngufjarlægð og það eru tennisvellir í 2 km fjarlægð. Hótelið getur einnig skipulagt skoðunarferðir til áhugaverðra staða í nágrenninu.
Strætisvagnar stoppa í 20 metra fjarlægð og aðaljárnbrautarstöðin er í 1 km fjarlægð frá gististaðnum. Mostar-flugvöllur er í 10 km fjarlægð. Hægt er að útvega skutluþjónustu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
Takmarkað framboð í Mostar á dagsetningunum þínum:
3 4 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,2
Aðstaða
8,4
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,7
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
8,3
Ókeypis WiFi
8,8
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
H
Hilary
Ástralía
„Friendly helpful staff
Most comfortable bed we have had throughout our 5 weeks of travel
Great breakfast & had dinner in the Restaurant which was fabulous“
Kiril
Búlgaría
„Everything was perfect - the room, the food, the location and nearby facilities.“
Mark
Bretland
„The very spacious rooms and excellent air conditioning! Plus the staff were super friendly and helpful“
J
Jason
Írland
„Spacious room and bathroom, very comfortable. Staff very helpful, arrived early and it was no problem for early check in. The hotel is great value and offers lots of choice for breakfast.“
M
Mahasen
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Amazing staff,clean and near to bus station, size of room was great“
Jason
Ástralía
„Massive room. Great bed. Modern Bathroom. Massive breakfast selection. Not far from all the sights. Great value for money“
Lesmana
Finnland
„I like it, Except some youngsters shout and drunk on the lift and coridor hotel in the middle of the night. Other wise, im satisty with the services.“
Jurić
Króatía
„The staff was great. Excellent size room. Great breakfast.“
William
Bretland
„Room very nice spacious, well fitted and clean. Only downside was the aircon which only cooled the room slightly. Was just adequate not to be totally stifling. Breakfast very good, lots of choice and one of the better hotel breakfasts I have had....“
E
Emma
Bosnía og Hersegóvína
„Great hotel, clean and staff is super nice. There is a garage for your car which is great since it gets super hot. 10/10“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restoran #1
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
City Hotel Mostar tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 15 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi gætu aðrar reglur og aukagjöld átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.