Spa Hotel Terme er með loftkælingu og býður upp á akstur til og frá flugvellinum í Sarajevó. Á hótelinu er glæsilegur vellíðunaraðbúnaður, þar á meðal er heitur pottur, gufubað, líkamsrækt og nuddstofa. Hótelið er staðsett Ilidža-úthverfinu og býður upp á ókeypis WiFi. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi, loftkælingu og flatskjásjónvarp með gervihnattarásum. Innréttingar eru hagnýtar og notalegar. Á Spa Hotel Terme eru 2 innilaugar fyrir gesti. Gestir geta borðað á stóra veitingastaðnum á hótelinu og eftir matinn geta þeir notið þess að fá sér drykk á barnum. Hótelið getur skipulagt lautartúra við náttúrulaugarnar í Vrelo Bosne-þjóðgarðinum, sem er skammt frá. Á meðal annars sem vinsælt er að gera utandyra í nágrenninu er skíðaiðkun og gönguferðir. Miðborgin iðar af lífi og er um 10 km norðaustan við hótelið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Morgunverður
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Rúmenía
Rúmenía
Ungverjaland
Sádi-Arabía
Þýskaland
Bretland
Sádi-Arabía
Sádi-Arabía
Sádi-ArabíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.






Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið hótelinu fyrirfram ef þið komið með flugi á flugvöllinn í Sarajevó og óskið eftir akstri á hótelið.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.