Hotel Velotel býður upp á veitingahús á staðnum og er þægilega staðsett rétt fyrir utan miðbæ Brugge. Vinsæl kennileiti á borð við markaðstorgið og Belfort eru í 2,2 km fjarlægð. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á hótelinu og gestir geta nýtt sér gufubaðið og líkamsræktaraðstöðuna sér að kostnaðarlausu. Öll herbergin á hótelinu eru með sjónvarp, skrifborð, öryggishólf og te- og kaffiaðstöðu. Aðskilda baðherbergið er búið sturtu og/eða baðkari. Barinn og veitingastaðurinn O'vélo er með verönd á sumrin og framreiðir klassíska belgískar og franskar máltíðir yfir daginn. Hótelið býður gestum upp á reiðhjólaleigu og leigubílaþjónustu. Að auki geta gestir spilað tennis án endurgjalds ásamt því að notfæra sér aðra leikjaaðstöðu. Hotel Velotel er umkringt grænu umhverfi Sint-Pieters og það er strætisvagnastopp fyrir aftan hótelið en þaðan ganga beinar leiðir til miðbæjar Brugge og aðaljárnbrautarstöðvarinnar. Gestir geta einnig nýtt sér ókeypis bílastæði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,3)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Gordon
Bretland Bretland
Lovely modern hotel with good restaurant and bar. Very helpful and friendly staff. Clean and well maintained. Plenty of car parking.
Maxim
Bretland Bretland
Good location for the price - half an hour's walk into the town centre Staff were very friendly, helpful and happy to accommodate any questions or requests Room and hotel were in good condition, all very clean, no frills. Decent shower and...
Stephen
Bretland Bretland
Exeptionally helpfull and freindly staff. Liked the cycling theme usfuĺl bustop outside hotel Healthy breakfast options.
Christian
Bretland Bretland
Great location, easy parking right outside for our motorbikes. Room was spacious
Joanna
Bretland Bretland
Very welcoming and good location If you are a cyclist you are allowed to have your bike in your room
Angela
Bretland Bretland
Very warm welcome at reception. Plenty of free parking. It was about a half hour walk to the centre of Bruges. Comfortable bed and good shower.
Anne-marie
Finnland Finnland
Everything was perfect! From comfort of the rooms to the food in the restaurant. The reception staff was extremely polite and helpful. They made us feel very welcome.
Bev
Bretland Bretland
Great location where you could easily cycle into bruge. Nice decor and comfortable beds. Nice area to sit and have a drink
Kristina
Bretland Bretland
We chose this hotel because we wanted secure parking for our bike and you could access the city centre easily by foot, bicycle or bus. It made an excellent base for exploring the city and surrounding areas. The bedroom was modern and clean....
Corey
Bretland Bretland
Great hotel and location for a short walk into centre of Bruges. Ample parking Good food for breakfast with wide selection of items. Comfy bed and powerful shower.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant O'Velo
  • Matur
    belgískur • franskur • evrópskur
  • Í boði er
    morgunverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Velotel Brugge tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 05:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 17 ára
Aukarúm að beiðni
€ 30 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroDiscoverBancontactHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

The sauna & fitness is free to use, but the guests need to book a timetable, so this is private.

Vinsamlegast tilkynnið Velotel Brugge fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.