Atlas Hotel er í 650 metra fjarlægð frá miðlæga Grand Place og er staðsett á rólegum stað á líflega Dansaert-svæðinu en þar eru fjölmargir veitingastaðir, barir og boutique-verslanir. Gestir eru í 5 mínútna göngufjarlægð frá Saint Géry-torgi en þar eru alls konar veitingastaðir og líflegt næturlíf. Öll herbergin eru með heimsþema, þar sem hver heimsálfa fær sína eign hæð og hvert herbergi er með einstökum borgarstíl. Hvert herbergi er búið háðgæða Auping-rúmum með spring-dýnu, te-/kaffiaðstöðu, minibar og ofnæmisprófuðum koddum og sængum. Boðið er upp á daglegt morgunverðarhlaðborð í bjarta morgunverðarsalnum. Morgunverðarsalurinn er með múrsteinavegg frá 13. öld, einum af þeim fyrsta sem byggður var í Brussel. Atlas Hotel Brussels er með sólarhringsmóttöku og starfsfólkið getur veitt ábendingar um matsölustaði. Gestir sem ekki eru með fartölvu meðferðis geta notað nettengdu tölvuna í móttökunni, sér að kostnaðarlausu. Hótelið er í 2 mínútna göngufjarlægð frá stóra göngusvæðinu í Brussel, einu stærsta í Evrópu og er nálægt nokkrum vinsælum kennileitum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og þingið er í innan við 10 mínútna fjarlægð frá Sainte Catherine-neðanjarðarlestarstöðinni, sem er í 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Kauphöllin í Brussel er í 350 metra fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bretland
Búlgaría
Grikkland
Singapúr
Ástralía
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
GrikklandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Leyfisnúmer: 300002-409