Hotel Castel er fjölskyldurekið hótel sem er staðsett beint á móti lestarstöðinni Gent-Sint-Pieters og býður upp á bjórhús, gufubaðsaðstöðu og góðar samgöngutengingar í miðbæinn. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna. Herbergin á Castel eru nútímaleg og eru öll eru með sérbaðherbergi. Þau eru einnig með skrifborð og te-/kaffiaðstöðu. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á morgnana. Á Castel er einnig lítill matsölustaður sem framreiðir hádegis- og kvöldverð. Nokkrir líflegir barir og veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Það tekur 10 mínútur að komast frá Castel með sporvagni í sögulega miðbæinn í Gent. Þar er hægt að heimsækja ýmsa ferðamannastaði á borð við bjölluturninn, Gravensteen og Korenlei.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Fewa
  • Matur
    indverskur • nepalskur
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur

Húsreglur

Hotel Castel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroBancontactHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast látið hótelið vita ef um er að ræða eldri gest eða gest með skerta hreyfigetu. Þá er hægt að taka tillit til þess þegar herbergjunum er úthlutað.

Vinsamlegast athugið að greiða þarf aukagjald fyrir afnot af gufubaðinu.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Castel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.