Þessi gistikrá er staðsett í Halifax, Nova Scotia, en hún er spölkorn frá háskólanum Dalhousie University. Ókeypis Wi-Fi Internet er í öllum herbergjum. Þessi reyklausa gistikrá býður upp á 2 þakverandir.
Herbergin á Commons Inn eru með sérbaðherbergi. Deluxe-herbergin eru búin örbylgjuofni og litlum ísskáp.
Commons Inn of Halifax býður upp á fullbúinn, léttan morgunverð. Það eru fundaherbergi og ókeypis bílastæði á gistikránni.
Vegabréfsáritunarskrifstofa Bandaríkanna er í 15 mínútna göngufjarlægð frá Commons Inn í Nova Scotia. Citadel Hill og hið sögulega sjávarsíðuhverfi eru einnig í göngufjarlægð frá gistikránni.
Commons Inn tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð CAD 200 er krafist við komu. Um það bil US$145. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 19
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta gistirými samþykkir kort
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Upon check-in photo identification and credit card is required. All special requests are subject to availability upon check-in. Special requests cannot be guaranteed and may incur additional charges.
Please note that this 3-storey property does not have an elevator. Guests with mobility issues should note that there are 8 steps up into the front main entrance of the property.
Tjónatryggingar að upphæð CAD 200 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.