Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Le Germain Calgary
Þetta boutique-hótel er staðsett miðsvæðis í Calgary, handan götunnar frá Calgary Tower, og býður upp á veitingastað, líkamsræktaraðstöðu sem er opin allan sólarhringinn og nuddmeðferðir á herbergjunum. Öll herbergin eru með flatskjá með kapalrásum. Herbergin á Hotel Le Germain Calgary eru rúmgóð og nútímaleg, en öll eru þau með iPod-hleðsluvöggu og ókeypis WiFi. Auk þess eru til staðar minibar og öryggishólf og lofthæðin er rúmir 3 metrar. Charcut Roast House býður upp á ameríska matargerð að kenjum kokksins, þar sem notast er við staðbundin hráefni. Lounge Central 899 býður upp á kokteila og lystauka. Herbergisþjónusta er í boði. Léttur morgunverður er borinn fram daglega. Heilsulindin Santé Spa býður upp á lúxusathvarf með fjölbreyttum meðferðum. Kindle-lestölva er til staðar sem gestir geta nýtt sér. Le Germain Hotel Calgary er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá söfnunum Glenbow Museum, Epcor Center for the Performing Arts og The Art Gallery of Calgary. Ródeóið Calgary Stampede er 2 km í burtu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Kanada
Bretland
Þýskaland
Bretland
Frakkland
Hong Kong
Hong Kong
Ástralía
Portúgal
BretlandUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
- MatseðillÀ la carte

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
You must show a valid photo ID and credit card upon check-in. The card provided must be the same one used for online payment. Please note that all special requests cannot be guaranteed and are subject to availability upon check-in. Additional charges may apply.
Animals are welcome at the hotel, but their presence must be communicated when booking. A fee of $45 per stay applies, and only one pet is allowed per room. Our little friends cannot be left unattended in the establishment, including your room.