Hof Arosa er staðsett miðsvæðis en á hljóðlátum stað, 1800 metrum fyrir ofan sjávarmál í Schanfigg-dalnum og í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Arosa-kláfferjunni. Gestum til þæginda er boðið upp á lyftu, innisundlaug og gufubað á staðnum.
Íbúðirnar eru með einföldum viðarinnréttingum, fullbúnu eldhúsi og setusvæði með sjónvarpi. Sérbaðherbergið er með sturtu.
Hægt er að fá nýbökuð rúnstykki send í íbúðina á morgnana gegn beiðni. Á staðnum er að finna barnaleikvöll og leikjaherbergi. Wi-Fi Internet er í boði gegn aukagjaldi.
Hægt er að komast að Kursaal-menningar- og ráðstefnumiðstöðinni í nágrenninu með ókeypis almenningssamgöngum. Verslanir og kvikmyndahús eru staðsett í 200 metra fjarlægð frá gististaðnum. Almenningssundlaug við vatnið er í innan við 500 metra fjarlægð.
Á sumrin er eftirfarandi afþreying innifalin í verðinu: skautar, kláfur í fjöllin, heimsóknir á söfn svæðisins, lest til Langwies, ókeypis aðgangur að ströndinni, ókeypis notkun á hjólabátum og ókeypis aðgangur að klifurgarðinum.
Vinsamlegast athugið að gufubaðið er lokað frá 23. október - 3. desember.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
„Located in the center. Clean.
Excellent host - we just love it!“
A
Alexandra
Rúmenía
„The host was really great, very kind and welcoming. The apartment was nice decorated, with basic necessary goods left for use. Close to supermarket.“
E
Eliane
Sviss
„Modern and well-equipped apartment. Pool was very nice, a bit on the cold side for me, but with great view of the mountains. There is a small play room for kids. Easy and quick checkin.“
Lubomir
Sviss
„nice appartment, spacious, facility has a pool and sauna. great value for money“
H
Heidi
Sviss
„Das Appartement war sehr sauber.
Die Stille im Haus am Abend war richtig schön.“
T
Theresa
Austurríki
„Herr Marty ist ein guter Gastgeber, der sich an seine Gäste erinnert.“
Grannas
Sviss
„Spacious and uncomplicated facilities. Sauna and pool was included and open 7-19 each day. The Arosa Card was also a great add on for us.“
Eisenring
Sviss
„Lage super! Meine Enkel Kinder hat der Nahe Wald und See gefallen!“
Bachisson
Sviss
„Sauberkeit
Check-in / Check-out sehr unkompliziert
Hallenbad schön warm
Kleiner Spielbereich im Haus
Wunderbar für Kurzurlaub mit Familie“
J
Jasmin
Sviss
„Es hat uns alles sehr gefallen.
Die Wohnung war sehr grosszügig,es hatte genug schränke und die Kinder hatten ein eigenes Zimmer.
Wir hatten Glück das gleich der Spielbereich vor unserer Wohnung war.“
Gæðaeinkunn
Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 4 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Hof Arosa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:30 til kl. 09:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.