Hotel Walliserhof - Dom Collection er aðeins 150 metrum frá skíðalyftunum til Hannigalp. Það býður upp á vellíðunaraðstöðu og veitingastað með verönd sem snýr í suður.
Herbergin eru með mismunandi þema og innréttingar sem sækja innblástur sinn í skíði, svissnesk tónskáld eða veiði. Hvert herbergi er með ókeypis WiFi, minibar og te-/kaffiaðstöðu. Á baðherberginu eru baðsloppar, inniskór og snyrtivörur.
Veitingastaður Hotel Walliserhof býður upp á hefðbundna svissneska matargerð, eins og fondue og raclette.
Heilsulindaraðstaðan innifelur heita potta, gufubað, eimbað og ljósaklefa. Einnig er hægt að bóka róandi nudd gegn aukagjaldi.
Strætisvagn sem gengur til St. Niklaus stoppar í aðeins 20 metra fjarlægð frá Hotel Walliserhof.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great property at the town centre. Easy check in and rooms good. Great location to explore Monte Rosa“
Nefertari
Rúmenía
„Nice room, big balcony with mountain view, friendly staff, amazing breakfast with such a nice dinning room. It was a confortable start Point in my Tour de Monte Rosa adventure.“
P
Pauline
Svíþjóð
„Love the authenticity and real Swiss culture, food, atmosphere and hospitality. The restaurant was excellent and we had a full Swiss experience with traditional food, live music and cheerful guests and staff 10 out of 10!“
Jan
Slóvenía
„Everything! Lovely willage with people who know how to enjoy life. The owner: First league. Frendly and obliging. Deffinately One of the best hotels in Switzerland. If I ever visit Swiss again, I will definately try to reside in this hotel.“
Γ
Γιωργος
Sviss
„The people in the hotel were really pleasant and tried their best to please us. Always polite, smiling and also accommodating specificities out of the dinner menu.“
Jan
Slóvenía
„Small, beautiful and peaceful village. Very obliging and friendly personnel. Specious and very tastefully equipped room. Worth every money spent.“
S
Shaun
Bretland
„Friendly relaxed atmosphere. Good internet. Helpful staff.“
S
Sagarika
Bretland
„Fabulous location. Value for Money. Friendly staff.“
Michiko
Tékkland
„The stuff were helpful. Close to the gondola was good.“
Ó
Ónafngreindur
Eistland
„Everything was super- rooms, service, breakfast. We are extremely satisfied“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant Kuhstall
Matur
franskur • svæðisbundinn • evrópskur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Hotel Walliserhof - The Dom Collection tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 19:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 10:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.