Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel U Prince Prague by BHG
Hótelið U Prince er í einstökum stíl en það er til húsa í byggingu frá 12. öld sem gerð hefur verið upp að fullu. Það er staðsett beint við torg gamla bæjarins, Staroměstské náměstí, gegnt stjörnuklukkunni. Tekið er á móti gestum með glasi af freyðivíni. Hótelið U Prince býður upp á herbergi með antíkhúsgögnum og stórkostlegu útsýni yfir gullnu borgina frá þakveröndinni. Hefðbundnir, tékkneskir sérréttir sem og gómsætir, alþjóðlegir réttir eru framreiddir á veitingastaðnum og á veröndinni. Hinn verðlaunaði Black Angel Bar, sem staðsettur er í kjallara hótelsins, býður upp á fjölbreytt úrval af gæðadrykkjum í glæsilegu umhverfi. Herbergisþjónusta er í boði allan sólarhringinn og það er yfirbyggt bílastæði í um 500 metra fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- 4 veitingastaðir
- Sólarhringsmóttaka
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Ástralía
Ástralía
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið errómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið errómantískt
- Matursvæðisbundinn • alþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.








Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel U Prince Prague by BHG fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.