Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel U Prince Prague by BHG

Hótelið U Prince er í einstökum stíl en það er til húsa í byggingu frá 12. öld sem gerð hefur verið upp að fullu. Það er staðsett beint við torg gamla bæjarins, Staroměstské náměstí, gegnt stjörnuklukkunni. Tekið er á móti gestum með glasi af freyðivíni. Hótelið U Prince býður upp á herbergi með antíkhúsgögnum og stórkostlegu útsýni yfir gullnu borgina frá þakveröndinni. Hefðbundnir, tékkneskir sérréttir sem og gómsætir, alþjóðlegir réttir eru framreiddir á veitingastaðnum og á veröndinni. Hinn verðlaunaði Black Angel Bar, sem staðsettur er í kjallara hótelsins, býður upp á fjölbreytt úrval af gæðadrykkjum í glæsilegu umhverfi. Herbergisþjónusta er í boði allan sólarhringinn og það er yfirbyggt bílastæði í um 500 metra fjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Prag og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Corinne
Bretland Bretland
The property is clean, well managed in all aspects of hospitality and service. Ideally situated in the centre of Prague.
Alby
Ástralía Ástralía
Breakfast was great. Location of the Hotel was superb. As our room was on the side of the town square, we could hear the noise of party revellers in the evening, particularly on the Saturday night. It was a bit quiter on the Monday.
Keith
Ástralía Ástralía
Superb location, right on Prague’s main square and opposite the renowned astronomical clock. The rooftop bar/restaurant has superb views over the square and city. The hotel is decorated and a slightly over-the-top, but appealing, faux baroque...
Rebecca
Bretland Bretland
The location, staff in the breakfast area and bar area were all friendly. The food at breakfast time was good, the staff accommodated us to the other dining room as the room was too warm near the food. The man who showed us round the facilities in...
Robert
Bretland Bretland
The hotel was comfortable and incredibly well-located on the Old Town Square, opposite the Astronomical Clock. Breakfast was pretty good, with a decent selection of hot and cold food. Staff at the hotel were very pleasant and friendly.
Dennis
Bretland Bretland
It was amazing, perfect location in pedestrian area, right next to the astronomical clock, wonderful breakfast so much choice, staff polite and so helpful, we had the biggest suite in hotel.. that helped… if you go ask for suite on first floor...
Jane
Bretland Bretland
Room was lovely beautiful very clean most comfy large bed nice and warm really enjoyed my stay.staff were helpful and friendly. I would recommend and would love to come back and stay again one day. Perfect location for the clock .
Francis
Bretland Bretland
Amazing location, great view of the clock tower, room service food was delicious
Wayne
Ástralía Ástralía
A superb classic hotel if you're after the complete 'old town' experience.
Adrian
Bretland Bretland
Room was expensive but was a lovely big clean room with comfy bed. Breakfast had a good choice of food and drink and Prosecco 😋. Fantastic roof top restaurant and basement bar. We used both and loved them. Location is spot on for easy access to...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

4 veitingastaðir á staðnum
Restaurace U Prince
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Terasa U Prince
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur
Black Angels Bar
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    kvöldverður • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    rómantískt
Bistro U Prince
  • Matur
    svæðisbundinn • alþjóðlegur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður

Húsreglur

Hotel U Prince Prague by BHG tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 5 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
6 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 35 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroDiscoverUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel U Prince Prague by BHG fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.