Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett í hinni yndislegu Stendal og státar af vinalegri þjónustu og gómsætri matargerð.Gestir geta byrjað daginn á því að snæða morgunverðarhlaðborðið. Hotel Am Bahnhof býður upp á notaleg herbergi með ókeypis WiFi þar sem gestir geta notið friðsæls nætursvefns þrátt fyrir nálægð við lestarstöðina. Hægt er að snæða á einum af 3 veitingastöðum Hotel am Bahnhof. Á veitingastað hótelsins er hægt að njóta árstíðarbundna Saxlands-Anhalt rétta. Á Jagdzimmer geta gestir hlakkað til staðgóðra sérrétta úr villibráð í sveitalegu andrúmslofti. Friðsæla garðstofan býður upp á sælkerarétti og opnast út í garðinn þegar hlýtt er í veðri. Ókeypis almenningsbílastæði eru í boði á hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Þýskaland
Þýskaland
Austurríki
Danmörk
Þýskaland
Þýskaland
Þýskaland
Þýskaland
Þýskaland
ÞýskalandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturþýskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that the reception operates limited opening hours on Sundays. Guests arriving on Sundays need to contact the property in advance to arrange check-in. Contact details can be found on the booking confirmation.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).