Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett miðsvæðis í heilsulindarbænum Bad Wörishofen, í aðeins 400 metra fjarlægð frá Kurpark-heilsulindargörðunum. Það býður upp á bjórgarð, snyrtistofu og rúmgóð herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti.
Hlýlega innréttuðu herbergin á Wellness-Hotel ADLER eru með húsgögn í klassískum stíl og ríkmannleg teppi hvarvetna. Boðið er upp á þægindi á borð við gervihnattasjónvarp og svalir með heillandi garðútsýni.
Á hverjum morgni er boðið upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð á veitingastaðnum sem er í sveitalegum stíl og er með hefðbundnar bæverskar innréttingar. Gestir geta bragðað á staðgóðum þýskum sérréttum og evrópskum réttum sem unnir eru úr innlendu hráefni.
Hin vinsælu Bad Wörishofen-varmaböð eru í aðeins 3 km fjarlægð frá Wellness-Hotel ADLER. Gestir geta kannað fallega bæverska sveitina og hægt er að leigja reiðhjól og segway-hjól fyrir daginn.
Memmingen-flugvöllur er í 30 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu og einkabílastæði eru í boði í bílageymslu á staðnum gegn gjaldi. Bad Wörishofen-lestarstöðin er einnig í 450 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great location. The room was spacious, beautiful and clean and the bed super comfortable.
The atmosphere was wonderful, with super friendly and helpful staff at the reception. Easy access from the garage. Beautiful SPA and fitness area. An...“
M
Mariow
Austurríki
„sehr stimmiges ambiente. sensationelles altholzdesign in modernem look“
J
Jay
Bretland
„Excellent room styling, friendly staff, breakfast buffet and wellness facilities“
E
Edyta
Sviss
„The property is perfect for a couple , singles and family .“
M
Mark
Bretland
„Super lux room with one of the highest specifications and finishes I have ever experienced in a hotel room also with superb en-suite . The hotel spa is also quite amazing and again super lux and all newly done . Helpful friendly staff and great...“
Susan
Bretland
„Beautiful property. Very clean and well appointed room.“
Cj
Nýja-Sjáland
„Beautiful, modern twist on a traditional Bavarian hotel. Carved wood everywhere, with a very spacious, modern and comfortable room. Comfortable beds and an amazing bathroom. Parking available in underground car park, but limited space and a...“
Julia_hetzel84
Bandaríkin
„our stay at Adler was amazing, from the rooms, the customer service, all the employees and the lady boss Sina.
Everyone was always friendly (even when we almost crashed a wedding because our car was parked in the event location), helpful and...“
Mindaugas
Sviss
„Fantastic, exceeded expectations. Exceptionally clean, very high standards of finishing, outstanding noise isolation, relaxing wellness zone. People very friendly and welcoming (not always the case in DE).“
B
Bennett
Bretland
„Ideal location for travelling to Mindelheim, all staff were very helpful“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Tenne
Matur
þýskur • svæðisbundinn
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
hefbundið • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Wellness-Hotel ADLER tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 49 á barn á nótt
3 - 6 ára
Aukarúm að beiðni
€ 49 á barn á nótt
7 - 13 ára
Aukarúm að beiðni
€ 89 á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.