Þetta hótel er í hefðbundnum stíl og með sögulega framhlið. Það er staðsett í Latrop-dalnum í 10 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Schmallenberg. Sérréttir frá Sauerland eru framreiddir í setustofunni eða á veröndinni sem er í sveitastíl.
Öll herbergin á Hotel & Gasthof Hubertushöhe - Ihr Hotel für Urlaub mit Hund eru með gervihnattasjónvarp og sérbaðherbergi með sturtu. Ókeypis WiFiWi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum.
Gestir á Hubertushöhe geta einnig notið daglegs morgunverðarhlaðborðs og heimabakaðra kaka síðdegis.
Hubertushöhe er staðsett við hina frægu Rothaarsteig-gönguleið í Rothaargebirge-náttúrugarðinum. Gestir geta einnig spilað borðtennis eða slakað á í garðinum sem er með stórt sólbaðssvæði.
Allir gestir fá afnot af ferðamannaskírteini á meðan á dvöl þeirra stendur. Það felur í sér ókeypis almenningssamgöngur og afslátt á fjölda veitingastaða og ferðamannastaða. Gististaðurinn býður einnig upp á ókeypis bílastæði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
„Breakfast was excellent. The hotel was a little remote though but a lovely location“
N
Neil
Þýskaland
„Great location for Hiking. Dog-friendly, if that is your thing. Tasty evening set menu and a great breakfast with a lot of choices.“
S
Stefanie
Þýskaland
„Die Lage von dem Hotel ist absolut perfekt. Ruhig gelegen und die Wanderwege direkt vor der Tür.
Das Personal super nett und freundlich.
Das Frühstück war wirklich gut.
Wir kommen gerne wieder.“
K
Katrin
Þýskaland
„Sehr sauber und total nettes und bemühtes Personal … außerdem waren Hunde sehr willkommen.
Man kann direkt von der Hoteltür in den Wald spazieren - echt toll!“
Markus
Þýskaland
„Sehr freundliche Mitarbeiterinnen und Mitarbeiter.
Tolle Lage in Latrop.“
S
Scott
Þýskaland
„Wir wurden als ausgehungerte Wanderer herzlich aufgenommen und der Chef kochte selbst nach offiziellem Küchenschluss“
A
Andree
Þýskaland
„Tolle Lage, mit dem Hund sofort in den Wald.
Gute Hundebetten und Näpfe auf dem Zimmer. Tolle!!! Sehr nette Gastgeberfamilie .
Essen sehr lecker“
W
Wilhelmina
Holland
„Ruime kamer, riante douche en een fantastische ligging.“
Volker
Þýskaland
„Freundliche Begrüßung sehr zuvorkommendes Personal!
Eine traumhafte Lage mitten in der Natur 😊“
Uwe
Þýskaland
„Unwahrscheinlich idyllisches Tal. Die Lage des Hotels ist grandios. Kurzfristige Buchung und tolles Preis-/Leistungsverhältnis. Wir sind selbst keine Hundebesitzer, aber haben uns sehr wohl gefühlt. Das Restaurant im Hotel war super lecker.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
Matur
þýskur
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Hotel & Gasthof Hubertushöhe - Ihr Hotel für Urlaub mit Hund tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:30 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 23 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 23 á barn á nótt
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 34 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.