Þetta stóra hótel er í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Marstal á Ærø-eyju. Það býður upp á rúmgóð herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti og flatskjásjónvarpi. Ókeypis innisundlaug er opin á sumrin.
Öll herbergin á Ærø Hotel - Adults only eru með skrifborð og sérbaðherbergi. Fjölskylduherbergin eru með baðkari en önnur herbergi eru með sturtu.
Hefðbundin dönsk matargerð er framreidd á veitingastað Ærø Hotel - Adults only. Önnur aðstaða innifelur biljarð, reiðhjólaleigu og ókeypis einkabílastæði á staðnum.
Halen-strönd og Marstal-sjóminjasafnið eru bæði í 1 km fjarlægð frá hótelinu. Það er einnig hinum megin við götuna frá stærsta sólarorkuver í heimi.
„The staff are very friendly and helpful. It was only 10 min walk to center and plenty of parking spaces.
The breakfast was fantastic and nice variety. The lobby and restaurant were renovated with modern furniture. The fitness room is also good...“
Sven
Þýskaland
„Very friendly staff and especially the breakfast lady was helpful. Good place“
Maxime
Frakkland
„Everything, the swimming pool, breakfast included, people here, nice and prevent, the location...
Everything“
Janis
Þýskaland
„Das Frühstück war sehr gut und das Personal war so, so freundlich und hilfsbereit, wir hatten die Fähre nicht buchen können für den Heimweg und die hatten sich so fürsorglich gekümmert- dann haben die auch noch die Zimmer früher frei gegeben...“
J
Jan
Danmörk
„Fantastisk behageligt personale. Topkarakter!
Kæmpe hjælpsomhed.
Vældig god morgenmad.
Fine faciliteter.“
H
Hanne
Danmörk
„Stort og godt morgen buffet.
Godt at vi kunne være 3 personer på samme værelse.
Stort og rummelig værelse.
Godt hotel ift pris.“
T
Trekronor
Þýskaland
„Das Frühstück war wieder abwechslungsreich und wohlschmeckend, das Personal ist stets freundlich und zuvorkommend, hier sind wir gerne Gast!“
C
Christian
Danmörk
„Dejligt stort sted til morgenmad serveringen, dejligt udvalg. Mega fedt fitness rum. God hygge og afslappet stemning.“
R
Rikke
Danmörk
„Fine værelser og senge. Meget venligt personale og en morgenbuffet der indeholdt alt.“
T
Trine
Danmörk
„Meget fin morgenmad. Enkle, men fine og rene værelser.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Østersø
Matur
evrópskur
Í boði er
morgunverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Ærø Hotel - Adults only tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:30
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslur með Booking.com
Fyrir þessa dvöl tekur Booking.com greiðslu fyrir hönd hótelsins en gakktu úr skugga um að vera með pening til að greiða fyrir alla aukaþjónustu á staðnum.
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
If you expect to arrive after 18:00, please inform Ærø Hotel - Skipperbyen Marstal in advance.
Please note the swimming pool is open all year around.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.