CityHub Copenhagen er í Kaupmannahöfn, í 1,3 km fjarlægð frá Tívolíinu og býður upp á loftkæld gistirými, gufubað og bar. Meðal aðstöðu á gististaðnum má nefna sólarhringsmóttöku með sjálfsinnritun og farangursgeymslu. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna.
Herbergin á hótelinu eru með Bluetooth-hljóðkerfi. Sameiginlega almenningssvæðið er með eldhúskrók og stofu og gestir geta útbúið sér drykki á barnum eða gætt sér á bjór frá svæðinu.
CityHub býður upp á ókeypis snjallforrit sem gestir geta sótt til að spjalla við gestgjafann þegar þeir eru í borginni til að fá ábendingar og leiðbeiningar.
Meðal áhugaverðra staða í nágrenni við gistirýmið má nefna Frederiksberg Have, Ny Carlsberg Glyptotek og Þjóðminjasafn Danmerkur. Næsti flugvöllur er Kastrup, en hann er í 8 km fjarlægð frá CityHub Copenhagen.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great location, facilities and always clean!! Would recommend“
L
Langqi
Kína
„The location is very convenient with bus at the door step and metro 10 minutes by foot. The hostel was very well organized considering how many guests they have.“
Panagiotis
Holland
„Great concept, good value for money, great location“
S
Samuel
Portúgal
„The facilities, the silence and how well thought it was the concept.“
A
Alice
Bretland
„Very efficient design and convenient location. Very well priced for Copenhagen.“
S
Simone
Bretland
„Fantastic central location- easy to get to by public transport, including train, metro and bus. All shared areas were cleaned regularly and well presented. Beds were very comfortable. Having lockers available up to 24 hours after check out was a...“
L
Lee
Bretland
„Great place to stay, and nicely decorated with great vibes. Will try this chain in another city, was very impressed.“
Georges
Frakkland
„I liked the availablity of the staff, the lobby's configuration, the concept of the pods, and the general ambiance of the stay.“
Bethany
Bretland
„Really comfortable, great location and amenities. Excellent value for money.“
L
Ludmila
Lettland
„Nice and comfortable stay, clean and quiet, friendly“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
CityHub Copenhagen tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 00:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn eldri en 6 ára eru velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.