Hotel Hedegaarden er fjölskyldurekið og er 500 metra frá E45-hraðbrautinni í Vejle. Hótelið er með nútímalegum innréttingum og þægilegum herbergjum. Brúin yfir Vejle-fjörðinn er í 3 mínútna akstursfjarlægð. Boðið er upp á ókeypis WiFi og bílastæði.
Öll herbergin á Hedegaarden Hotel eru með flatskjá með kapalrásum. Einnig eru þau öll með skrifborð og buxnapressu.
Veitingastaður hótelsins býður upp á bæði danska og alþjóðlega matargerð. Gestir sem vilja skoða umhverfið yfir daginn geta pantað sér nesti. Almenningsströnd er í 10 mínútna akstursfjarlægð.
Legoland og Givskud-dýragarðurinn eru í innan við 35 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Starfsfólk Hedegaarden getur mælt með veitingastöðum og verslunum í miðbæ Vejle, sem er í 2 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
„Morgunmatur mjög góður og fjölbreyttur.
Þjónustan góð.“
Robert
Ástralía
„Great location close to the motorway, food, and fuel.“
Kingsley
Bretland
„Safe, secure, clean and quiet. Great location for the industrial sector“
B
Bohdana
Tékkland
„Very pleasant and clean hotel. Rich and tasty breakfast.“
Omer
Ísrael
„Staff were very nice, simple and comfortable place, breakfast was nice.“
A
Amelie
Bretland
„Very friendly and helpful staff.
Great choices of breakfast.
Housekeeping came everyday
Parking spaces“
Peter
Noregur
„Ok room and close to the highway. A good stay for our one night stay to drive on the next day. The breakfast was above average good!“
M
Martin
Svíþjóð
„Large rooms, motell feeling with parking outside but that was a bit chaotic“
M
Michał
Pólland
„Nice hotel. Rooms - each with separate entrance from parking - a bit strange but ok.“
O
Oleg
Úkraína
„Excellent service, clean rooms and tasty breakfast“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
Matur
alþjóðlegur
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Hotel Hedegaarden tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Takmarkanir á útivist
Aðeins er hægt að fá aðgang að gististaðnum á milli kl. 22:00 and 07:00
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
DKK 175 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
DKK 50 á barn á nótt
3 - 17 ára
Aukarúm að beiðni
DKK 175 á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast látið Hotel Hedegaarden vita með fyrirvara ef áætlaður komutími er eftir klukkan 20:00.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.