Þetta notalega hótel er í aðeins 3 mínútna göngufjarlægð frá aðaljárnbrautarstöðinni og nærri aðalgötu Kaupmannahafnar, Strikinu. Á staðnum er húsgarður með garðhúsgögnum og ókeypis Wi-Fi internet.
Go Hotel Ansgar býður upp á snyrtileg herbergi með nútíma þægindum en hótelið er til húsa í glæsilegri 18. aldar byggingu.
Öll herbergin eru með baðherbergi með sturtu, auk skrifborðs og flatskjásjónvarps.
Vesterbro hverfið er nærri Ansgar en þar er að finna framúrskarandi blöndu af verslunum, veitingahúsum, næturlífi og menningar aðdráttarafli.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Mjög gott viðmót starfsmanna og hjálplegir. Í göngufæri við margt.“
A
Anna
Ísland
„Fínn morgunverður, frábær staðsetning og starfsfólkið yndislegt“
Rob
Ástralía
„Conveniently located only meters to the Metro and a short walk further to the Central Train Terminal. The staff were excellent thank you people and breakfast; I highly recommend.“
„Good location for station, metro and Tivoli gardens. Clean and staff friendly.“
W
Wilkerson
Bretland
„Very close to the station and Tivoli Gardens. Very friendly staff, fantastic breakfast, very comfortable beds......what more could you want.“
K
Karen
Írland
„Central location - near train station and metro and just a few minutes walk to Tivoli. Friendly staff. Free left luggage facility. Comfortable beds. Quiet area. Room had TV, hairdryer and toiletries. Room cleaned on request only.“
brenda
Suður-Afríka
„The room was big enough for me and my daughter. The standard facilities was available. The location excellent. Walking distance from Central Station, the Metro and Tivoli“
S
Steven
Bretland
„Quiet hotel, comfortable, within city centre and great location. 2nd time stayed here and would again.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Go Hotel Ansgar tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
DKK 200 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.