Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Air Suites. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Air Suites er í aðeins 2 mínútna akstursfjarlægð frá Olmedo-flugvelli. Í boði eru hagnýt herbergi með loftkælingu og glaðlegum innréttingum. Wi-Fi Internet og einkabílastæði eru ókeypis.Rútustöðin er í 5 mínútna akstursfjarlægð.
Herbergin á Air Suites eru með kapalsjónvarpi, skrifborði og minibar. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi og svítan er með örbylgjuofn og ísskáp.
Gestir geta fengið sér heimabakað brauð, sultu frá svæðinu og ferskan safa á hverjum morgni í morgunverðarsalnum sem er búinn flatskjá.
Del Sol-verslunarmiðstöðin er 1,5 km frá Air Suites og miðbærinn er í 5 km fjarlægð.
Í sólarhringsmóttökunni er boðið upp á ferðamannaupplýsingar og farangursgeymsla er í boði gegn beiðni. Hægt er að útvega flugrútu gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
Takmarkað framboð í Guayaquil á dagsetningunum þínum:
1 4 stjörnu hótel eins og þetta er nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
8,3
Aðstaða
7,7
Hreinlæti
8,1
Þægindi
8,0
Mikið fyrir peninginn
7,8
Staðsetning
9,0
Ókeypis WiFi
7,0
Þetta er sérlega lág einkunn Guayaquil
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
E
Eugen
Ekvador
„everything OK
A big plus is the colombian restaurant at 2 min. walk.“
A
Anne
Kanada
„Very clean. Close to airport. Close to restaurants. Stayed for 1 night before flying to the Galapagos the next day. Staff were friendly and booked ride to airport. Used a translation app for English Spanish communication. Breakfast was Eggs,...“
Alberto
Ekvador
„El lugar súper bien, muy cerca del aeropuerto , personal amable“
J
Julie
Kanada
„Clean, very close to the airport!! Lovely breakfast, wifi. Shower pressure was off the charts!!!! And many pillows!“
Thiago
Brasilía
„O restaurante Colombiano em frente ao hotel já dá nota 10 a ele!
O café da manhã é muito bom e tem uma ótima estrutura!“
Alruna
Sviss
„Top Preis-Leistungs-Verhältnis, einfach aber gut (kein Luxus zu diesem Preis erwarten). Wir waren eine Nacht nach einem späten Flug hier und würden dieses Hotel definitiv wieder wählen. Das Zimmer war gross und das Bett sehr bequem. Das Personal...“
Karla
Ekvador
„El personal muy amable, hubo apagón y nos ayudaron a subir las maletas porque no había ascensor. Además, realizamos el check in en la madrugada y estaban atentos a nuestra llegada“
Robin
Ekvador
„I usually stay here, as the rooms are clean and the location is easy to get back and forth to the airport. The bed is comfortable and the bathroom is clean and roomy. All in all for the area it is a good place to stay and consistent.“
Aldhrint
Ekvador
„La ubicación e instalaciones, el desayuno muy rico“
E
Edison
Ekvador
„Excelente ubicación.
El hotel es tranquilo, se puede trabajar sin perturbaciones. El wifi funciona muy bien.
Es cómodo y se puede descansar completamente.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Air Suites tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:30 til kl. 00:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 10:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 8 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
US$10 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Air Suites fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.