- Borgarútsýni
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
Dreams Jardin Tropical Resort & Spa er við ströndina í Adeje og býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Atlantshafið og La Gomera. Lúxusaðstaðan felur í sér 12.000 m² af görðum. Herbergin eru glæsileg og eru öll með svalir eða verönd með garðhúsgögnum, flatskjá með gervihnattarásum, minibar og öryggishólf. Á sérbaðherberginu er hárþurrka og baðkar eða sturta. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. Á staðnum er að finna a-la-carte veitingahús og hlaðborðsveitingastað ásamt snarlbar og nokkrum setustofum. Næsta strönd er í 400 metra fjarlægð frá Dreams Jardin Tropical Resort & Spa. Vatnsrennibrautagarðurinn Siam Park er í 3 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum og Tenerife Sur-flugvöllurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð. - Gististaðurinn býður upp á Preferred Club® með forgangsstöðu og exclusive-þjónustu á borð við: - Aðgang að Preferred Club-setustofunni með úrvali af snarli og drykkjum yfir daginn, - Alhliða einkamóttökuþjónusta, úrval af bestu herbergjunum og fyrsta flokks fríðindi, - ásamt öđrum kostum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Við strönd
- Flugrúta
- 7 veitingastaðir
- Líkamsræktarstöð
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm og 2 svefnsófar | ||
2 einstaklingsrúm og 2 svefnsófar | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm |
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Spánn
Ísland
Ísland
Ísland
Pólland
Smáeyjar Bandaríkjanna
Þýskaland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- MaturMiðjarðarhafs • svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturítalskur • Miðjarðarhafs
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturamerískur • steikhús • alþjóðlegur • evrópskur • grill
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- MaturMiðjarðarhafs • spænskur • svæðisbundinn
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- MaturMiðjarðarhafs • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
- Maturamerískur • Miðjarðarhafs • spænskur • svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði erbrunch • hádegisverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturgrill
- Í boði erhádegisverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að við komu þurfa gestir að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun. Ef þú ert ekki handhafi kreditkortsins sem notað var við bókun tekur hótelið ekki við kortinu sem gildum greiðslumáta.
Gæludýr eru velkomin, verð 50 EUR á nótt
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Dreams Jardin Tropical Resort & Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Ef brottför ber að fyrr en áætlað var mun gististaðurinn taka greiðslu fyrir heildarupphæð dvalarinnar.
Bílastæði eru háð framboði vegna takmarkaðs fjölda þeirra.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Vinsamlega athugið að drykkir eru ekki innifaldir þegar hálft fæði er bókað.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Leyfisnúmer: H38-4-0000239