Cleopatra er staðsett gegnt El Camisón-ströndinni, á suðurhluta Tenerife. Boðið er upp á heilsulind og útisundlaug með stórri sólarverönd, umkringd glæsilegum rómverskum súlum og marmarastyttum af guðum. Hvert herbergi á Hotel Cleopatra er með marmarabaðherbergi og svalir eða verönd. Herbergin eru einnig með ókeypis WiFi, gervihnattasjónvarp og lítinn ísskáp. Gestir Cleopatra Palace Hotel geta gætt sér á ríkulegu morgunverðarhlaðborði með innlendri og alþjóðlegri matargerð. Á daginn geta gestir nýtt sér sundlaugarbar hótelsins sem býður upp á fjölbreyttan matseðil og á kvöldin er Hall Bar með lifandi tónlist og fjölbreytt úrval af kokteilum (bæði gegn greiðslu). Ef gestir vilja nýta sér aðstöðu Mediterranean Palace geta þeir keypt dagspassa í móttökunni (aðeins í boði ef þeir gista á hótelinu). Hann felur í sér aðgang að sólstofunni og sundlauginni, Splash Park og strandblaki. Börn geta skemmt sér í krakkaklúbbnum á Mediterranean Palace gegn aukagjaldi. Gestir sem eru fyrir íþróttir geta nýtt sér líkamsræktarstöð Mediterranean Palace gegn gjaldi. Aðgangur á milli hótela er takmarkaður á daginn, en á kvöldmatartímanum þegar sundlaugarnar eru lokaðar er aðgangurinn að fullu opinn og gestir Cleopatra geta notið margra matsölustaða á Mare Nostrum Resort, svo sem „The Pier“ Food Hall, Coal, Diabolo, Windsor, Palapa eða Hard Rock, en hver veitingastaður hefur sinn eigin matseðil og sína eigin verðlagningu. Í Safari-verslunarmiðstöðinni er að finna fjöldann allan af verslunum og aðstöðu, en hún er í 3 mínútna göngufjarlægð. Hótelið er 1 km frá Las Americas-golfvellinum og í innan við 15 km fjarlægð frá Tenerife Sur-flugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Ísland
Ísland
Ísland
Ísland
Írland
Bretland
Írland
ÍtalíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Heildarupphæð bókunarinnar verður innheimt við innritun.
Uppgefin verð fyrir dvöl með hálfu fæði þann 24. desember fela í sér skyldugjald fyrir veislukvöldverð sem haldinn er þetta kvöld.
Uppgefin verð fyrir dvöl þann 31. desember fela í sér skyldugjald fyrir veislukvöldverð sem haldinn er þetta kvöld.
Vinsamlegast athugið að við komu þurfa gestir að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun. Ef annar aðili á kreditkortið sem notað var við bókun þarf að hafa samband við gististaðinn fyrirfram.
EINSTAKLINGSBÓKANIR FYRIR ALLT AÐ 9 HERBERGI: Hótelið áskilur sér rétt til að hafna eða beita sérstökum skilyrðum og aukagjöldum fyrir allar bókanir sem samanstanda af 9 eða fleiri herbergjum, með því að hafa beint samband við gestinn eða gegnum þann sem bókar. Ef hótelið tekur eftir því að ólíkar bókanir eigi í raun við um hóp, vegna sömu einkenna og samsvörunar, geta ofangreindar takmarkanir einnig átt við. Ef gesturinn eða sá er bókar samþykkja ekki skilyrði hótelsins gæti það hafnað bókununum.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Cleopatra Palace fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.