Peñíscola Plaza Suites er staðsett á göngusvæðinu við sjávarbakkann í Peñíscola, á Costa Azahar, í 2,5 km fjarlægð frá Benicarló. Það býður upp á stóra útisundlaug, heilsuræktarstöð, heilsulind og minigolf.
Rúmgóðu, loftkældu herbergin og svíturnar eru með sérsvalir og gervihnattsjónvarp. Öryggishólf, minibar og sérbaðherbergi með hárblásara og snyrtivörum eru til staðar. Svíturnar eru einnig með aðskilda stofu.
Á Plaza Suites er að finna barnasundlaug og leiksvæði ásamt leikjaherbergi. Heilsulindin innifelur gufubað og heitan pott og boði er upp á nudd.
Á staðnum eru 4 þemaveitingastaðir, þar á meðal staðbundinn sjávarréttastaður og grillhús í amerískum stíl. Samstæðan er einnig með 4 kaffihús og bari og má þar með nefna píanóbar og hefðbundna krá.
Bærinn Peñíscola er í 4 km fjarlægð frá hótelinu ásamt göngusvæðinu. Það er auðvelt aðgengi að AP7-hraðbrautinni og Reus-flugvöllurinn er í klukkustundar akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,0)
Upplýsingar um morgunverð
Léttur, Hlaðborð
Herbergi með:
Fjallaútsýni
Sjávarútsýni
Einkabílastæði í boði við hótelið
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Takmarkað framboð í Peñíscola á dagsetningunum þínum:
8 4 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
8,6
Aðstaða
8,7
Hreinlæti
8,9
Þægindi
9,0
Mikið fyrir peninginn
8,4
Staðsetning
8,0
Ókeypis WiFi
7,8
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
P
Patrik
Ungverjaland
„Amazing hotel, wide range of options for breakfast and the spa circuit was really good too.“
Szilvia
Ungverjaland
„The breakfast was excellent. The loction of the hotel is perfect.“
D
David
Tékkland
„Really beautiful hotel with spacious modern rooms, great location on a m amazing beach.“
G
Gillian
Bretland
„Very large comfortable suite. Great location for the beach.“
D
David
Ástralía
„Suite was nice great pool and good access to the beach“
Anja
Spánn
„The hotel was clean and comfortable and right next to the beach. It has a nice swimmimg pool and some activities. The staff was kind and helpful.“
Yvette
Bretland
„Very good value. We had a privilege suite and it was wonderful. Walk into a full dining table and chairs, then onto a lounge area with sofa and tv with desk leading onto a balcony with furniture. Dressing area with wardrobes. Bathroom with full...“
Pamela
Bretland
„We booked a superior suite on a half board basis and were amazed at the lovely accommodation. Also it was a very nice surprise to find a complimentary bottle of Cava and chocolates on our arrival. We will certainly stay here again!“
J
Janette
Frakkland
„The suite was lovely, very spacious with a mini fridge and a small balcony, with side sea views.
The spa was large and not over crowded. Most of the staff were very nice and helpful. The swimming pool looked good (but unfortunately it was closed...“
Giulio
Ítalía
„Rooms are big, as well as bathrooms. There is a nice balcony overlooking the swimming pools and the sea in the background. Wifi was efficient, good breakfast with plenty of choice.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Restaurante principal buffet
Matur
alþjóðlegur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
5 Restaurantes temáticos según disponibilidad y temporada.
Matur
amerískur • franskur • ítalskur • Miðjarðarhafs
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Peñiscola Plaza Suites tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 16:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Um það bil US$117. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 6,50 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that half board and full board rates do not include drinks.
Half board includes breakfast and dinner.
Room rates on 31 December include a gala dinner.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Aðstaðan Útisundlaug er lokuð frá sun, 12. okt 2025 til sun, 5. apr 2026
Tjónatryggingar að upphæð € 100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.