Hótelið Aéro er staðsett í hjarta Parísar, nálægt Eiffelturninum og Trocadéro. Það er einnig staðsett nálægt skrifstofum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) og rólegri göngugötu.
Aéro býður upp á enduruppgerð herbergi með flatskjásjónvarpi með enskumælandi kapalrásum, Wi-Fi Internetaðgang og lofkælingu.
Morgunverður er framreiddur daglega í matsal hótelsins. Öll herbergin eru aðgengileg með lyftu og herbergisþjónusta er í boði til klukkan 22:00.
Hið fræga stræti rue de Passy og lúxusverslanir þess eru í göngufæri frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„Goddo location, kind staff, French breakfast in the restaurant, nice new bathroom.“
H
Hana
Slóvakía
„Very good and vibrant location, possibility of public transport, shops, bars and restaurants steps away from the hotel“
Kumar
Indland
„The location of the Hotel near La Muette Metro M9 was amazing. Comfortably located near Restaurants. Quiet at Night.“
L
Lars
Kanada
„Quite quiet in spite of location near (not on) busy street (a bit of garbage bin rumbling in the mornings).“
Damien
Ástralía
„Great location. 20 min walk to the Eiffel Tower. The staff are excellent. Friendly and helpful. Great food.
The bed was super comfortable.“
Marko
Bretland
„great location
nice bed and shower
clean and tidy
room was not facing main road and no noise“
Jackie
Bretland
„The bathroom! Totally fantastic, roomy, warm and clean 😁 the heated towel rail was definitely a bonus.
It was convenient to shops and all amenities.“
Rohani
Bretland
„Friendly staff, big room, clean, has lift. The location was great. It was close to Eiffle tower.“
E
Esther
Ástralía
„Location was great. Staff friendly, room clean and comfortable with wifi“
Rachael
Bretland
„Clean , refurbished . If you’re tall make sure you don’t get the third floor, slanted ceiling
Some body soap would have been nice . The toothbrush excellent idea, I only came for the night.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Aéro Passy
Matur
franskur
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Aéro Paris Passy
Matur
franskur
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Aéro tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the hotel does not have a car park and cannot reserve parking spaces at the nearby private parking facility.
Please note that the credit card used to make the reservation will be requested on arrival. The name on the credit card must match the guest's name.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.