Þetta hótel er staðsett í 16. hverfi Parísar, í göngufæri við breiðstrætið Champs Elysées og Eiffelturninn. Það býður upp á loftkæld herbergi með gervihnattasjónvarpi og sérbaðherbergi. Öll herbergina á Hôtel Etoile Trocadéro eru einnig með minibar og hárblásara og fatahreinsunarþjónusta er auk þess í boði. Léttur morgunverður er framreiddur á hverjum morgni og hægt er að fá hann sendan í herbergið. Gestir sem koma seint geta notfært sér sólarhringsmóttökuna og skilið þar einnig eftir töskurnar sínar yfir daginn. Dagblöð eru í boði ásamt Wi-Fi Internetaðgangi. Hótelið Hôtel Etoile Trocadéro er í nokkurra mínútna göngufjarlægð frá Trocadero og Boissière-neðanjarðarlestarstöðvunum en þaðan eru beinar tengingar við Montparnasse og Saint-Lazare-stöðvarnar, óperuhúsið Opéra Garnier og Republique-torgið. Gestum stendur til boða að nota tölvu og prentara sem eru að finna í móttökunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Farangursgeymsla
- Loftkæling
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Þýskaland
Bretland
Bretland
Þýskaland
Rúmenía
Pakistan
Ísrael
Ástralía
GeorgíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that the credit card used to reserve the accommodation will be requested upon arrival. If the guest staying at the hotel is not the same person as the cardholder, a copy of the cardholder's ID will be requested.
When booking 6 rooms or more, different policies and additional supplements will apply.
Pets are welcome on request 30EUR per day (only one pet accepted)
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hôtel Etoile Trocadéro fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.