Elysa-Luxembourg er til húsa í 19. aldar byggingu sem staðsett er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Jardin du Luxembourg, í hjarta latneska hverfisins en það býður upp á hljóðeinangruð herbergi sem innréttuð eru í nútímalegum stíl.
Öll herbergin á Hotel Elysa-Luxembourg eru loftkæld og sum eru með útsýn yfir Jardin du Luxembourg. Þau eru öll með gervihnattasjónvarp, ókeypis Wi-Fi-Internet, te/kaffiaðbúnað og sérmarmarabaðherbergi.
Morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni í matsalnum en hann er með sýnilega steinveggi. Á svæðinu er mikið af börum og veitingastöðum þar sem boðið er upp á mismunandi matargerð.
Hotel Elysa-Luxembourg er í 15 mínútna göngufjarlægð frá dómkirkju Notre-Dame og Luxembourg RER-stöðini en þaðan er tengin við Roissy- og Orly-flugvellina á 35 mínútum.
Það ganga einnig mikið af strætisvögnum á svæðinu til Eiffelturnsins, Montmartre, óperuhússins Opéra de Paris, Louvre-safnsins og í Marais-hverfið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Close proximity to an RER station and an easy journey to Notre Dame de Paris. Lots of good local restaurants. Very good breakfasts“
Lily
Bretland
„It was in the perfect location, really liked the free coffee and tea anytime of the day at reception. Breakfast was good. Our stay was really great the room was the perfect size and super comfortable plus the facilities in the room were really...“
N
Natalya
Þýskaland
„The room is very good and comfortable, breakfast was good as well. Location is top, 10 out of 10! Small additions like free coffee and tea, kettle available in the room etc. made our experience even better than expected. I would definitely stay...“
E
Emma
Bretland
„Great hotel - fab location with excellent transport links. The room was snug, but clean and had everything we needed, including a fridge and kettle. Staff were lovely - very kind and helpful.“
F
Fiona
Írland
„Very clean bedroom and bathroom, excellent size for Paris, right beside the B line for quick trip to CDG airport. Very friendly staff.“
A
Avital
Bretland
„Lovely little hotel in a wonderful location, right next to Luxembourg metro station (3 stops from Gare du Nord) so super easy to get to. Good selection offered at the little breakfast room, lovely staff, clean and comfy rooms (though tiny things -...“
A
Athanasios
Grikkland
„Our room was perfect. The view was excellent and there is more space compared to other hotel rooms that we have visited in the past in Paris. Everyone were with a smile on their face and always eager to help. The most important part was that our...“
Patrick
Bretland
„The location was absolutely perfect. Close by the RER and very handy for all left bank sites on foot. Hotel was a sort of standard Parisian 3 star - decent but not a huge amount of facilities. Staff were nice.“
B
Brett
Ástralía
„Excellent choice of accommodation. Aurora was absolutely fantastic.“
Ann
Holland
„Comfortable and clean. Big bonus that you can open the windows for fresh air. Always someone to welcome you at reception.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Elysa-Luxembourg tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
1 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að við innritun kunna gestir að vera beðnir um að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru 4 herbergi eða fleiri eiga sérstök skilyrði við:
- Þegar bókuð eru 4 herbergi eða fleiri verða 40% af heildarverðinu gjaldfærð við bókun og hægt er að afbóka án endurgjalds allt að 2 vikum fyrir komu.
- Þegar bókuð eru 5 herbergi eða fleiri verður krafist 30% óendurgreiðanlegrar greiðslu við bókun. Greiða þarf heildarupphæðina 3 dögum fyrir komu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.