Jardins Eiffel er frábærlega staðsett í miðbæ Parísar, í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá ánni Signu og Eiffelturninum. Boðið er upp á ókeypis WiFi og einkabílastæði gegn aukagjaldi. Öll herbergin eru hljóðeinangruð og eru með nútímalegar innréttingar, loftkælingu, gervihnattasjónvarp og sérbaðherbergi. Sum herbergin eru með einkasvalir eða verönd og útsýni yfir Eiffelturninn. Gestir geta notið morgunverðarhlaðborðsins sem er borið fram í hrífandi morgunverðarsalnum eða garðinum eða fengið léttan morgunverð sendan í herbergið. Auðvelt og fljótlegt er að komast frá Jardins Eiffel að frægustu ferðamannastöðunum í París eins og til dæmis Invalides sem er í 200 metra fjarlægð. Champs Elysées-breiðgatan og safnið Musée d’Orsay eru hvort um sig í tæplega 20 mínútna göngufjarlægð. Tour-Maubourg-neðanjarðarlestarstöðin er 350 metrum frá hótelinu og þaðan er hægt að komast til Place de la Concorde- og Place de la République-torganna.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Verönd
- Lyfta
- Kynding
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Búlgaría
Lettland
Holland
Rúmenía
Lettland
Holland
Bretland
Kanada
Rúmenía
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that the credit card used to make the reservation will be requested upon arrival.
When booking 5 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.