Grand Hotel Saint Michel er staðsett í hjarta Parísar, í 500 metra fjarlægð frá garðinum Jardin du Luxembourg og í 250 metra fjarlægð frá byggingunni Pantheon. Það býður upp á nútímaleg herbergi með ókeypis Wi-Fi Inteneti. Herbergin á Grand Hotel Saint Michel eru loftkæld og sérinnréttuð. Þau innifela flatskjásjónvarp og nýtískulegt en-suite-baðherbergi. Sum eru með útsýni yfir húsþök Parísar. Aukreitis er boðið upp á þjónustu á borð við morgunverðarhlaðborð, herbergisþjónustu og síðdegiste sem borið er fram á móttökusvæðinu. Afslöppunaraðstaðan innifelur heilsuræktarmiðstöð og tyrkneskt bað ásamt því sem boðið er upp á nudd gegn aukagjaldi. Grand Hotel er staðsett í latneska hverfinu og nálægt nokkrum neðanjarðarlestarstöðvum. Luxembourg RER-lestarstöðin er í 5 mínútna göngufjarlægð og býður upp á beinan aðgang að Charles de Gaulle-flugvellinum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins París og fær 9,3 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
eða
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Magnus
Ísland Ísland
Nokkuð vel mjög góð staðsetning og mjög gott starfsfólk mjög hljálpsamt og kurteist.
Guy
Ísrael Ísrael
The hotel was great! It was beautifully decorated for Christmas, which made the atmosphere really cozy and festive. The staff were super friendly and helped us find local places to visit and good restaurants to try. Overall, we had a wonderful...
Jon
Ástralía Ástralía
The staff were very helpful answering questions and ordering taxis and advice
Luke
Ástralía Ástralía
Great coming back after the refit. Rooms laid out in a much better way, giving more room. In-house Hammam good, although massage bed broken at the time. Free afternoon tea in the lounge a nice touch. Excellent breakfast.
Ehud
Ísrael Ísrael
Great location near Sorbonne, small but very comfortable room and bed , very clean and great staff near the Luxembourg gardens
Anne
Svíþjóð Svíþjóð
Best staff, great service. Lilian & Marie are super friendly, helpful and fun. 10 /10 .
Maria
Rússland Rússland
The hotel is situated in the 5th Arrondissement, which itself is a very nice location: the streets are clean, lovely small shops and cafes / restaurants, very easy to travel to other parts of Paris. The room that we had was freshly renovated —...
Clare
Bretland Bretland
Great location and very comfortable bed. Lovely staff too.
Adriana
Ástralía Ástralía
Great size room Good location for catching bus all around Paris Fantastic food options near the university . Air conditioned
William
Sviss Sviss
The beds are extremely comfortable. The staff is attentive and kind. The location is great.

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Frábært morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$23,48 á mann.
  • Borið fram daglega
    07:00 til 10:00
  • Tegund matseðils
    Hlaðborð
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Aðstaða

Húsreglur

Grand Hotel Saint Michel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Tyrkneska baðið og heilsuræktarmiðstöðin eru opin frá klukkan 08:00 til 20:00.

Vinsamlegast athugið að sýna þarf kreditkortið sem notað var við gerð bókunarinnar og gilt myndskilríki við innritun. Nafnið á persónuskilríkjunum þarf að samsvara nafninu á kreditkortinu.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.