Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Apex Temple Court Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett í sögulega Temple-hverfinu í London, rétt hjá líflegu götunni Fleet Street. Hótelið státar af úrvali stílhreinna herbergja og svíta með flatskjá og ókeypis WiFi, fundarherbergjum, matsölustöðum og líkamsrækt sem er opin allan sólarhringinn og sem gestir geta nýtt sér gjaldfrjálst. Hótelið er einstakt.
Öll herbergin eru rúmgóð og flott og eru með en-suite baðherbergi með sturtuklefa, lífrænum snyrtivörum frá Antipodes, Sky Sports og Sky Movie-rásum, öryggishólfi, loftkælingu, Nespresso-kaffivél og ókeypis WiFi. Sum herbergin eru með baðkari og/eða svölum (háð aukagjaldi og framboði). Barnarúm og barnastólar eru í boði gegn beiðni.
Gestir geta borðað á fágaða veitingastaðnum Chambers þar sem hver einasti biti er sannkallað góðmeti. Gestir geta notið ferskrar, nútímalegrar matargerðar í notalegu umhverfi með dökkum viðarhúsgögnum og ljóskerum. Hinum megin við húsgarðinn er að finna flotta vínbarinn The Amicable Society of Lazy Ballerinas, en hann býður upp á vandvalinn vínlista, valda mezze-rétti og kjötálegg, og smáréttaseðil sem fer með bragðlaukana á ferð. Auk þess bjóða einkaborðsalirnir upp á spennandi úrval af einstökum og vönduðum rýmum þar sem hægt er að fá sér vín, borða og skemmta sér.
Temple-neðanjarðarlestarstöðin er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð og City Thameslink- og Blackfriars-lestarstöðvarnar eru báðar í 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu og gera gestum kleift að komast víða þegar þeir dvelja á hótelinu!
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
Takmarkað framboð í London á dagsetningunum þínum:
2 4 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Tourism
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,3
Aðstaða
9,2
Hreinlæti
9,5
Þægindi
9,5
Mikið fyrir peninginn
8,6
Staðsetning
9,3
Ókeypis WiFi
8,7
Þetta er sérlega há einkunn London
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
G
G
Ísland
„Gott hótel og starfsfólk þægilegt og veitti góða þjónustu. Hreint og snyrtilegt. Staðsetning góð“
A
Annabel
Bretland
„Great location, just a few minutes walk to the strand! Cleanliness is mostly spot on, lots of space and a really comfy bed“
A
Alyson
Bretland
„Most comfortable bed I've ever slept on in a hotel.
Brilliantly located close to the thames, easily walkable to the south bank and loads of attractions“
Tara
Malasía
„The room was clean and well equipped with beverages and snacks + coffee making machine. Spacious room with comfortable bed. The location is excellent as it's very central, near to most train lines, eateries, shops, cafes and key attractions in...“
E
Eimer
Bretland
„Excellent accommodation in quiet but central location.“
Fiona
Bretland
„Fantastic location. Quiet but walking distance to theatre district.“
D
Daisy
Sviss
„Very comfortable rooms. Very welcoming and helpful staff“
Moira
Bretland
„Great location. Lovely hotel with good facilities and excellent staff. Well equipped room and good breakfast.“
Alexandra
Rúmenía
„I had a very pleasant stay. The room was comfortable, quiet, and spotless. The bed and pillows were excellent, making it easy to rest after a long day.
The breakfast was decent—nothing overly varied, but enough to start the day well.
What stood...“
Fabio-paris
Frakkland
„My stay at this hotel was truly exceptional from beginning to end. The staff went above and beyond in every interaction—always warm, attentive, and genuinely committed to making guests feel welcome. The restaurant was another highlight, offering...“
Apex Temple Court Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að aðgangur að Apex Temple Court Hotel verður takmarkaður þann 31. desember vegna nýársviðburðar í London. Gestum er ráðlagt að fara á hótelið fyrir klukkan 20:00 til að forðast umferðartruflanir. Armböndum sem veita aðgang að Fleet Street verður úthlutað við komu á hótelið.
Ef um óendurgreiðanlega bókun er að ræða sendir Apex öruggan tengil í tölvupósti og smáskilaboðum ef gilt farsímanúmer hefur verið gefið upp. Vinsamlegast gangið frá fyrirframgreiðslunni með þessum örugga tengli. Tengillinn gildir aðeins í einn sólarhring. Ef greiðsla berst ekki innan þess tíma verður bókunin afpöntuð.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Apex Temple Court Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.