Cross Keys Hotel er með útsýni yfir steinlagða torgið í miðbæ Kelso og er á tilvöldum stað í þessum skoska Borders-bæ. Hótelið á rætur sínar að rekja til ársins 1769 og býður upp á ókeypis bílastæði og WiFi ásamt hágæða veitingastað þar sem notast er við staðbundin hráefni.
Herbergin á Cross Keys Hotel, Kelso eru með flatskjá og te- og kaffiaðstöðu. Öll eru með en-suite-baðherbergi.
Skoskur eða léttur morgunverður er framreiddur á hverjum morgni í Saddlers Room, þar sem einnig er boðið upp á úrval af hádegisverði, þar á meðal heimatilbúnar súpur og samlokur. Boðið er upp á fullbúinn kvöldverðarmatseðil þar sem notast er við staðbundið gæðahráefni svæðisins og vín, bjór og gosdrykki.
Cross Keys Hotel er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð frá hinu glæsilega Kelso-klaustri og í um 8 mínútna fjarlægð frá Floors-kastala frá 18. öld. Aðrir áhugaverðir staðir í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð eru Jedburgh-klaustrið og hinn gríðarstóri Northumberland-þjóðgarður.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„The staff were exceptional however the accommodation was average“
A
Angela
Bretland
„Great hotel, handy for Kelso racecourse which were visiting! Friendly, good breakfast, nice room.“
D
David
Bretland
„Clean rooms, very comfortable bed, excellent breakfast. Staff were great, very welcoming and helpful.“
J
Jonathan
Bretland
„Friendly staff,
Great location.
Excellent breakfast“
N
Nick
Bretland
„Restuarant well laid out, staff helpful and efficient“
Evelyn
Bretland
„Stayed here many times so knew what to expect. Staff were friendly and helpful. Evening meal was lovely.
Nice change having a cooked to order breakfast, and not buffet, so food was piping hot.“
D
David
Bretland
„Food and accommodation was excellent. Very central location“
R
Robin
Bretland
„Hotel was a nice central location. We had a meal in the evening and I would definitely recommend.“
M
Margaret
Bretland
„Had a lovely meal with friends. Breakfast was smoked Samon and scrambled egg. The staff are always lovely I stay here fairly regularly. The room was comfortable and clean bit old school but everything you need.“
Smith
Bretland
„Both the evening meal and breakfast were excellent a good choice of food available“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
Matur
breskur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Húsreglur
Cross Keys Hotel, Kelso tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that additional beds can only be accommodated in the classic and superior room, subject to prior arrangement.
Vinsamlegast tilkynnið Cross Keys Hotel, Kelso fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.