- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
Holiday Inn Express Park Royal er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð frá North Acton-neðanjarðarlestarstöðinni og býður upp á ókeypis WiFi og morgunverð. Miðbærinn í London er í aðeins 15 mínútna fjarlægð með neðanjarðarlest. Herbergin eru loftkæld og eru með gervihnattasjónvarp, vinnusvæði og en-suite baðherbergið er með kraftsturtu. Holiday Inn Express London Park-Royal býður upp á úrval af morgunmat og eldaðan, enskan morgunverð. Gestir geta pantað mat á nýja Express-kaffihúsinu og barnum, hvenær dags sem er. Það eru 2 fundaherbergi með hljóð- og myndbúnaði á hótelinu. Í Great Room Bar má finna stórt plasma-flatskjá þar sem hægt er að horfa á íþróttaviðburði. Holiday Inn Express London Park Royal er í 5,6 km fjarlægð frá Wembley-leikvanginum. A40-hraðbrautin er í 5 mínútna akstursfjarlægð, M1-hraðbrautin er í 25 mínútna akstursfjarlægð og M4-hraðbrautin er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Það tekur aðeins 15 mínútur að komast í White City Westfield-verslunarmiðstöðina með neðanjarðarlestinni og 60 mínútur með lest út á Heathrow-flugvöll.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Bretland
Bretland
Rúmenía
Bretland
Slóvakía
Bretland
Ungverjaland
Írland
RúmeníaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði erkvöldverður
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 15 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að greiða þarf hótelinu tryggingu fyrir alla aukaþjónustu eins og mat, drykkjum, bílastæðum, símtölum og þess háttar. Hún verður endurgreidd við útritun.
Vinsamlegast athugið að bílastæðum staðarins er úthlutað eftir reglunni fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að bóka bílastæðin.
Vinsamlegast athugið að fyrir allar síðbúnar útritanir eftir klukkan 11:00 eða snemmbúnar brottfarir gæti þurft að greiða aukagjald.
Vinsamlegast athugið að styrkur þráðlausa netsins er misjafn í byggingunni.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.