St Ermin's býður upp á fágaða og frumlega innanhúshönnun og gengið er inn á hótelið í gegnum gróskumikinn húsgarð. Hótelið er staðsett við hliðina á leikvanginum St. James’ Park og neðanjarðarlestarstöðinni á svæði Buckinghamhallarinnar í Lundúnum. St Ermin's hvetur til félagslegra samskipta en það býður upp á umhverfi þar sem gestir geta blandað geði, vafrað um netið, notið þess að drekka te og snæða meðlæti eða fundið sér stað til að lesa bók. Stórbrotni danssalurinn er einnig dæmi um þessa stefnu. Hótelherbergin bjóða upp á fersk rúmfötu, nýtískuleg húsgögn og marmaralagt baðherbergi. Nútímalega aðstaðan innifelur LED-sjónvarp með heimabíókerfi og útvarp með iPod-hleðsluvöggu. Veitingahús staðarins, Caxton Grill, framreiðir nútímalegan, evrópskan mat í afslöppuðu andrúmslofti. Matseðillinn innifelur fisk og grillað kjöt með frumlegum aðferðum ásamt miklu úrvali af vínum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Autograph Collection
Hótelkeðja
Autograph Collection

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins London og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með

  • Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
2 stór hjónarúm
2 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Claudia
Bretland Bretland
Amazing hotel. Brilliant location. Super service. Lovely surroundings.
Elaine
Bretland Bretland
Everything! The staff are exceptional! You are my hotel of choice when I'm in London. (I also love the hotels signature fragrance - beautiful! )
Paul
Bretland Bretland
For the money this was a truly great experience. Super happy with the room, great location and the staff could not have been more helpful and welcoming. Interesting history to the hotel as well!
Cyril
Slóvakía Slóvakía
Fabulous hotel, everything was just perfect - central location, staff, wonderful garden, super clean rooms, breakfast... we are definitely coming back!
Ellie
Bretland Bretland
The hotel is stunning. Fantastic location, within walking distance to see Wicked or Hamilton. Hotel staff were helpful, friendly and attentive. Breakfast was amazing too. Incredible history to the hotel. Will definitely stay here again
Alžbeta
Slóvakía Slóvakía
The hotel location is great, just 2 minutes walking distance from St. James ´s Park tube station, walking distance to Westminster, Parliament, Buckingham Palace. It has a truly unique atmosphere. We felt welcomed the minute we entered the hotel....
Frosty
Bretland Bretland
Hotel is in a quiet location but close to Westminster area. Room was compact but comfortable and very clean. Did not have breakfast as part of the package but there are plenty of places to eat locally.
Jared
Sviss Sviss
All in all a very nice experience, great location, excellent food. Only slightly dissapointing thing was that there was almost no storage space apart from the hangers in the closet.
Michael
Bretland Bretland
Classy hotel with character. Once I had moved room, it was comfortable and allowed for a good rest. Staff were friendly and helpful, not least in the bar and restaurant. Restaurant food was high quality and innovative without being fussy. Overall,...
Craig
Frakkland Frakkland
We stayed in the executive suite with one separate bedroom. The suite is just big enough for 3 people. You can open the windows also which is a big advantage over many hotel rooms. The location is perfect, about 10 minutes from Buckingham Palace,...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Caxton Grill
  • Matur
    evrópskur • grill
  • Í boði er
    morgunverður • kvöldverður

Húsreglur

St. Ermin's Hotel, Autograph Collection tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercard Ekki er tekið við peningum (reiðufé)