The Lawn Hotel er staðsett í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Reading og býður upp á ókeypis einkabílastæði. ** Vinsamlegast athugið ** Það er engin lyfta í byggingunni og öll herbergin eru með sturtuklefa, án baðkars. Aðalverslunargata Reading, Broad Street, er í aðeins 2,4 km fjarlægð. Öll en-suite herbergin eru með upprunalegum viktoríanskum sérkennum, sjónvarpi og te-/kaffiaðstöðu. Strætisvagnar stoppa reglulega fyrir utan hótelið og það tekur aðeins 5 mínútur að komast í miðbæinn. Reading-lestarstöðin er í 5 mínútna fjarlægð með leigubíl og miðbær London er í 30 mínútna fjarlægð með lest. Oracle-verslunarmiðstöðin og M4-hraðbrautin eru í 10 mínútna akstursfjarlægð frá The Lawn. Enskur morgunverður er unninn úr fersku hráefni. Ókeypis Internetaðgangur er í boði hvarvetna á gististaðnum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturbreskur
- Í boði ermorgunverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.