Agrinio Imperial Hotel er staðsett í stuttri göngufjarlægð frá aðaltorginu í Agrinio-borg. Það býður upp á rúmgóð herbergi með LCD-gervihnattasjónvarpi og svölum. Wi-Fi Internet er ókeypis hvarvetna á gististaðnum.
Einingarnar eru með teppalögð gólf, einfaldar innréttingar, loftkælingu, ísskáp og öryggishólf. Baðherbergið er með baðkari eða sturtu, hárþurrku og snyrtivörum. Sum herbergin eru með setusvæði.
Amerískt morgunverðarhlaðborð er í boði daglega. À la carte-veitingastaður hótelsins býður upp á hádegis- og kvöldverð. Barinn á staðnum er opinn fram á kvöld og herbergisþjónusta er einnig í boði.
Gestir geta fengið sér drykk á barnum í sameiginlega sjónvarpsherberginu. Sólarhringsmóttakan getur veitt upplýsingar um áhugaverða staði í nágrenninu, þar á meðal Fornminjasafnið og svæðisbundna leikhúsið í Agrinio, sem eru bæði í innan við 2 km fjarlægð.
Agrinio Imperial Hotel er í 35 km fjarlægð frá ströndinni í Amfilochia og bænum Messolonghi. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)
Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.
Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið
Tryggir viðskiptavinir
Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Gestir þurfa að framvísa einu eða fleiri af eftirfarandi atriðum til að mega dvelja á þessum gististað: staðfestingu á fullri bólusetningu gegn kórónaveirunni (COVID-19), gildu neikvæðu PCR-kórónaveiruprófi eða nýlegri staðfestingu á bata eftir að hafa fengið kórónaveiruna.
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,8
Aðstaða
8,9
Hreinlæti
9,3
Þægindi
9,3
Mikið fyrir peninginn
9,0
Staðsetning
8,7
Ókeypis WiFi
9,0
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Edwin
Bretland
„Free Parking. Clean modern hotel.
Food was amazing and check inn and out most pleasant.“
Angela
Grikkland
„Warm accommodating staff, great rooms, great food & location“
K
Katherine
Bandaríkin
„We had a slight problem on arrival but they gave us an upgraded room immediately since the air conditioning was not working properly in the first room.“
Dennis
Úkraína
„The receptionist guy was very friendly. Nice bathroom with a lot of useful small stuff. We had some water to drink and extra bed. Nice air condition. Pretty much cosy room.“
S
Stewart
Bretland
„Clean tidy , excellent room , staff fantastic, breakfast very good.
Arrived late and went to the Meze Meze bar 100 mtrs up the road, blooming brilliant food and beer.“
I
Ifigenia
Katar
„The management and the staff of imperial are exceptional. Professionalism as well as the warmth of all the employees is beyond limits.
The best service you could have from the reception to the breakfast team to the bar team to the room service...“
Georgios
Grikkland
„Μοντέρνο, καθαρό, άνετο, με περιποιημένο πρωινό χωρίς υπερβολές, εύκολα προσβάσιμο για έναν ταξιδιώτη και σχετικά κοντά για επίσκεψη στο κέντρο της πόλης με τα πόδια.“
Kontogeorgos
Grikkland
„Το δωμάτιο ήταν πολύ καθαρό και ζεστό, το προσωπικό πολύ ευγενικό, γενικά ευχάριστο το περιβάλλον των κοινόχρηστων χώρων του ξενοδοχείου.“
Agrinio Imperial Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the restaurant will not operate on the 15th and the 16th of April 2017.
Gestir þurfa að framvísa einu eða fleiri af eftirfarandi atriðum til að mega dvelja á þessum gististað: staðfestingu á fullri bólusetningu gegn kórónaveirunni (COVID-19), gildu neikvæðu PCR-kórónaveiruprófi eða nýlegri staðfestingu á bata eftir að hafa fengið kórónaveiruna.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.